Fyrsta skóflustungan tekin að stækkun Egilsbrautar 9
Á sumardaginn fyrsta tóku þeir Gestur Þór Kristjánsson forseti bæjarstjórnar og Einar Sigurðsson formaður öldungaráðs fyrstu skóflustunguna að fyrsta áfanga í stækkun Egilsbrautar 9.
24.04.2020