Fréttir

Nýjar úthlutunarreglur lóða

Nýjar úthlutunarreglur lóða

Bæjarráð samþykkti á fundi í morgun með fullnaðarafgreiðslu nýjar úthlutunarreglur Sveitarfélagsins Ölfuss.
Lesa fréttina Nýjar úthlutunarreglur lóða
Kubbur með hagstæðasta tilboðið í sorphirðu

Kubbur með hagstæðasta tilboðið í sorphirðu

Í dag, fimmtudaginn 14.febrúar 2019, voru opnuð tilboð í verkið „Sorphirða í Ölfusi 2019 – 2024“
Lesa fréttina Kubbur með hagstæðasta tilboðið í sorphirðu
Tilkynning frá Gámaþjónustunni

Tilkynning frá Gámaþjónustunni

Vegna bilunar hafa orðið tafir á losun sorps en það er í vinnslu.
Lesa fréttina Tilkynning frá Gámaþjónustunni
Haldið upp á dag leikskólans á leikskólanum Bergheimum

Haldið upp á dag leikskólans á leikskólanum Bergheimum

Í gær, 6. febrúar var dagur leikskólans og í tilefni hans var boðið upp á pönnukökur á leikskólanum Bergheimum og haldið ball með diskóljósum fyrir alla á leikskólanum.
Lesa fréttina Haldið upp á dag leikskólans á leikskólanum Bergheimum
Auglýsing á deiliskipulagi fyrir Hvamm og Borgargerði

Auglýsing á deiliskipulagi fyrir Hvamm og Borgargerði

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss samþykkti 31. janúar 2019 að auglýsinga tillögu að deiliskipulagi og umhverfisáhrifum fyrir land Borgargerðis og tillögu að deiliskipulagi og umhverfisáhrifum fyrir námur í landi Hvamms í Ölfusi.
Lesa fréttina Auglýsing á deiliskipulagi fyrir Hvamm og Borgargerði
Uppgræðslusjóður Ölfuss

Uppgræðslusjóður Ölfuss

Auglýsing um styrki til landbótaverkefna 2019
Lesa fréttina Uppgræðslusjóður Ölfuss
Álagning fasteignagjalda 2019

Álagning fasteignagjalda 2019

Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Ölfusi fyrir árið 2019 er nú lokið.
Lesa fréttina Álagning fasteignagjalda 2019
Verslunar- og þjónustuhúsnæði til leigu á Hafnarbergi 1

Verslunar- og þjónustuhúsnæði til leigu á Hafnarbergi 1

Sveitarfélagið Ölfus auglýsir til útleigu 41 m2 verslunar- og þjónustuhúsnæði á Hafnarbergi 1 í Þorlákshöfn, jarðhæð í Ráðhúsi Ölfuss.
Lesa fréttina Verslunar- og þjónustuhúsnæði til leigu á Hafnarbergi 1
Opið fyrir umsóknir um styrki og ábendingar um uppbyggilegar framkvæmdir á árinu 2019

Opið fyrir umsóknir um styrki og ábendingar um uppbyggilegar framkvæmdir á árinu 2019

Sveitarfélagið Ölfus leggur áherslu á aðkomu bæjarbúa að stjórnun sveitarfélagsins. Með það í huga hefur verið ákveðið að greiða leið íbúa að gerð fjárhagsáætlunar með ábendingum og/eða umsóknum um styrki. Íbúar eru því hvattir til að senda inn ábendingar um uppbyggilegar framkvæmdir sem þeir telja að aukið geti búsetugæði í Ölfusinu.
Lesa fréttina Opið fyrir umsóknir um styrki og ábendingar um uppbyggilegar framkvæmdir á árinu 2019
Tilkynning frá Sundlaug Þorlákshafnar

Tilkynning frá Sundlaug Þorlákshafnar

Vegna skerðingar á heitu vatni frá Veitum um helgina þarf að loka hluta af laugum.
Lesa fréttina Tilkynning frá Sundlaug Þorlákshafnar