Fréttir

Tilkynning frá Vegagerðinni

Tilkynning frá Vegagerðinni

Komandi helgi og líklega frá föstudeginum, verða framkvæmdir við Gljúfursá í Ölfusi, þar sem einbreiðri brú á vegi 374-01 (milli Sogns og Gljúfurs) verður brotin niður og sett stórt ræsi í staðinn. Veginum verður því lokað í kvöld fimmtudag.
Lesa fréttina Tilkynning frá Vegagerðinni
9-an auglýsir eftir sumarstarfsfólki

9-an auglýsir eftir sumarstarfsfólki

Þjónustumiðstöð eldriborgara, 9-an, auglýsir eftir sumarstarfsfólki í fjölbreytt störf.
Lesa fréttina 9-an auglýsir eftir sumarstarfsfólki
Uppbygging við Skíðaskálann í Hveradölum

Uppbygging við Skíðaskálann í Hveradölum

Mat á umhverfisáhrifum - Drög að tillögu að matsáætlun - Íbúafundur
Lesa fréttina Uppbygging við Skíðaskálann í Hveradölum
Styrkir úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Styrkir úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Sveitarfélagið Ölfus hefur fengið styrki úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða til uppbyggingar og endurbóta á ferðamannastöðum í sveitarfélaginu.
Lesa fréttina Styrkir úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða
Stjórnsýsluúttekt Sveitarfélagsins Ölfuss

Stjórnsýsluúttekt Sveitarfélagsins Ölfuss

Á 265. fundi bæjarstjórnar sem haldinn var í Ráðhúsi Ölfuss, 28. febrúar 2019 var samþykkt að gera breytingu á stjórnsýslu Sveitarfélagsins Ölfuss
Lesa fréttina Stjórnsýsluúttekt Sveitarfélagsins Ölfuss
Innleiðing á Jafnlaunastaðli hafin hjá Sveitarfélaginu Ölfusi

Innleiðing á Jafnlaunastaðli hafin hjá Sveitarfélaginu Ölfusi

Sveitarfélagið Ölfus hefur hafið innleiðingu á Jafnlaunastaðli.
Lesa fréttina Innleiðing á Jafnlaunastaðli hafin hjá Sveitarfélaginu Ölfusi
Sumarstörf hjá Sveitarfélaginu Ölfusi

Sumarstörf hjá Sveitarfélaginu Ölfusi

Eftirfarandi sumarstörf eru laus til umsóknar hjá Sveitarfélaginu Ölfusi:
Lesa fréttina Sumarstörf hjá Sveitarfélaginu Ölfusi
Afreks- og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Afreks- og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Íþrótta – og æskulýðsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir styrki úr Afreks – og styrktarsjóði Sveitarfélagsins Ölfuss.
Lesa fréttina Afreks- og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss
ON leitar að starfsmönnum

ON leitar að starfsmönnum

Í virkjunum ON eru mörg spennandi verkefni í pípunum og því vantar okkur drífandi samstarfsfélaga til að slást í hópinn.
Lesa fréttina ON leitar að starfsmönnum
Íbúafundur um skipulagsmál í Gljúfurárholti, 1. áfanga.

Íbúafundur um skipulagsmál í Gljúfurárholti, 1. áfanga.

Boðað er til íbúafundar um skipulag í 1. áfanga íbúðarbyggðar í Gljúfurárholti, merkt Í10 í staðfestu aðalskipulagi, er tekur yfir Klettagljúfur og Hellugljúfur 1 og 2. Fundurinn verður haldinn í sal Fákasel, Ingólfshvoli, 816 Ölfus, miðvikudaginn 6. mars 2019, kl. 17.00-19.00.
Lesa fréttina Íbúafundur um skipulagsmál í Gljúfurárholti, 1. áfanga.