Hendur í Höfn
Hendur í Höfn er nýtt fyrirtæki í Þorlákshöfn og þar eru unnar aðallega glervörur, prjón- og heklvörur auk nytja-og skrautmuna. Einnig er skartgripagerð í boði og aðstoð við handavinnu. Flestir munirnir eru til sölu auk muna frá lista og handverksfélagi Ölfuss. Umsjónarmaður fyrirtækisins er Dagný Magnúsdóttir.
25.06.2010