Fréttir

Dagný Magnúsdóttir leiðbeinir í listasmiðja

Listasmiðja í nýrri glervinnustofu í Þorlákshöfn

 

Hendur í Höfn er nýtt handverkshús í Þorlákshöfn og þar sem aðallega er unnið í gler. Einnig er skartgripagerð í boði og aðstoð við handavinnu. Flestir munirnir eru til sölu auk muna frá félögum í lista- og handverkssamtökum Ölfuss. Eigandi fyrirtækisins er Dagný Magnúsdóttir.

Lesa fréttina Listasmiðja í nýrri glervinnustofu í Þorlákshöfn

Hendur í Höfn

 

Hendur í Höfn er nýtt fyrirtæki í Þorlákshöfn og þar eru unnar aðallega glervörur, prjón- og heklvörur auk nytja-og skrautmuna. Einnig er skartgripagerð í boði og aðstoð við handavinnu. Flestir munirnir eru til sölu auk muna frá lista og handverksfélagi Ölfuss. Umsjónarmaður fyrirtækisins er Dagný Magnúsdóttir.

Lesa fréttina Hendur í Höfn

Fyrsti fundur nýrrar bæjastjórnar

Fyrsti fundur nýkjörinnar bæjarstjórnar Ölfuss var haldinn í dag, föstudaginn 18. júní, í Ráðhúsi Ölfuss. Tilkynnt var um skipan í nefndir og ráð og nýr meirihluti A- og B-lista kynnti málefnasamning um samstarf listanna í bæjarstjórn á komandi  kjörtímabili. Hægt...
Lesa fréttina Fyrsti fundur nýrrar bæjastjórnar

Rokktónleikar í Þorlákshöfn

Ranarokk var upprunalega tónlistahátíð í Þorlákshöfn fyrir rúmum 15 árum þar sem bílskúrsbönd af Suðurlandi komu saman og spiluðu eins og enginn væri morgundagurinn. Að undirlagi Hjartar Freys Jóhannssonar eða Dötta, hefur verið ákveðið að endurvekja þ
Lesa fréttina Rokktónleikar í Þorlákshöfn

Vel heppnaðir Hafnardagar

Bæjarhátíðin Hafnardagar, sem haldin var síðastliðna helgi í Þorlákshöfn, tókst einstaklega vel. Reyndar var boðið upp á margvíslega dagskrá í heila viku enda veitti ekki af vikunni fyrir þann fjölda viðburða sem í boði voru. Á föstudagskvöldinu fjölmenntu íbúar í...
Lesa fréttina Vel heppnaðir Hafnardagar

Bátsferð, vitasýning, skemmtidagskrá og fleira

Fjöldi fólks hefur notið veðurblíðunnar og þeirrar dagskrár sem í boði hefur verið í Þorlákshöfn það sem af er helgarinnar. Nú á Sjómannadaginn óskum við sjómönnum til hamingju með daginn um
Lesa fréttina Bátsferð, vitasýning, skemmtidagskrá og fleira

Uppstoppaðir fuglar, páfagaukar og litaskrúðganga

Þrátt fyrir mikið öskufalll á föstudeginum, létu íbúar Ölfuss engan bilbug á sér finnast og héldu dagskrá sem undirbúin hafði verið  yfir helgina til streitu. Á bókasafninu var opnuð sýning á uppstoppuðum fuglum...
Lesa fréttina Uppstoppaðir fuglar, páfagaukar og litaskrúðganga

Meirihluti hefur verið myndaður í Ölfusi

A listi Fyrir okkur öll og B listi Framfarasinnar hafa gengið frá málefnasamningi um að starfa saman í meirihluta í Sveitarfélaginu Ölfusi kjörtímabilið 2010-2014. Sigríður Lára Ásbergsdóttir af A lista verður formaður bæjarstjórnar og Sveinn Steinarsson af B lista...
Lesa fréttina Meirihluti hefur verið myndaður í Ölfusi

Ný heimasíða Ölfuss

Við hátíðlega athöfn föstudaginn 4. júní   var ný heimasíða Ölfuss opnuð formlega.  Jónas Ingimundarson píanóleikari lék fyrir gesti nokkur lög.    Vefhönnun síðunnar var unnin af Hugsmiðjunni og byggir á Eplica vefumsjónarkerfi.   ...
Lesa fréttina Ný heimasíða Ölfuss

Fjörugt í sundlauginni

  Mikið fjör var í sundlaugarpartýi hjá börnum á aldrinum 8-13 ára í gærkvöldi. Júlíana Ármannsdóttir lét börnin fara í leiki og síðan skemmtu þau sér konunglega við að hoppa út í laug...
Lesa fréttina Fjörugt í sundlauginni