Styrkúthlutun Menningarráðs Suðurlands
Í gær afhenti Menningarráð Suðurlands styrki til 96 verkefna við hátíðlega athöfn í Ráðhúsinu í Þorlákshöfn. Hæsti styrkur fór til Friðriks Erlingssonar og Gunnars Þórðarsonar vegna verkefnisins "Ragnheiður" óperu í fullri lengd um Ragnheiði biskupsdóttur. Nokkrir styrkir fóru...
28.05.2010