Söngveisla Tóna við hafið
Á tónleikum Tónar við hafið næsta fimmtudagskvöld, syngur Hlín Pétursdóttir við undirleik Hrannar Þráinsdóttur þekkt sönglög sunnlenskra tónskálda, óperuaríur og fleira fallegt og skemmtilegt.
Á tónleikum Tónar við hafið næsta fimmtudagskvöld, syngur Hlín Pétursdóttir við undirleik Hrannar Þráinsdóttur þekkt sönglög sunnlenskra tónskálda, óperuaríur og fleira fallegt og skemmtilegt.
Í annað skipti reynist nauðsynlegt að fresta frumsýningu leikritsins Stútungasögu.
Orkuveita Reykjavíkur og Þjónustumiðstöð Ölfuss hafa flutt skrifstofur og afgreiðslu.
Þór Þorlákshöfn tekur á móti FSu í toppslag 1. deildar karla í körfubolta í kvöld kl. 19:15.
Tvær umferðir hafa verið leiknar í deildinni og eru Þór og FSu taplaus á toppnum. Það er því mikið undir í kvöld en auk stiganna tveggja fylgir sigrinum grobbréttur fram að næsta leik.
Vegna veikinda verður frumsýningu á leikverkinu Stútungasaga frestað til næstkomandi þriðjudags.
Búið er að auglýsa tillögu að umhverfismati á nýrri kísilmálmverksmiðju sem ætlað er að rísi vestan við Þorlákshöfn.
Það var mikið fjör í gær í Íþróttahúsinu þegar 8. flokkur byrjaði æfingar. Það skein gleði og eftirvænting úr hverju andliti