Fréttir

Ný útiljósmyndasýning við Selvogsbraut

Í morgun var formlega opnuð ný útiljósmyndasýning við Selvogsbraut á móti versluninni Kjarval. Þetta er í fimmta skipti sem opnuð er útisýning í sýningarkössum sem starfsmenn í SB skiltagerð smíðuðu fyrir menningarnefnd árið 2006...
Lesa fréttina Ný útiljósmyndasýning við Selvogsbraut

Stórglæsilegir tónleikar í Þorlákskirkju

Í gærkvöldi héldur tenorsöngvarinn Gunnar Guðbjörnsson og píanóleikarinn Jónas Ingimundarson tónleika í Þorlákskirkju. Á tónleikunum fluttu þeir ýmis sönglög, mest eftir íslensk og skandinavísk tónskáld. Við fyrsta lag ákvað sólin að láta sjá sig og veitti hlýlega birtu í...
Lesa fréttina Stórglæsilegir tónleikar í Þorlákskirkju

Útvarpsútsending frá Þorlákshöfn

Af tilefni bæjarhátíðar Ölfusinga, Hafnardaga, hafa útsendingar hafist á útvarpsstöðinni Útvarp Hafnardagar. Sent er á tíðninni fm 106,1.   Eitt af því fyrsta sem sent var út í morgun var nýtt lag sem...
Lesa fréttina Útvarpsútsending frá Þorlákshöfn

Upptökur á Hafnardagalagi

Í marsmánuði sótti ungur Þorlákshafnarbúi, Rúnar Gunnarsson um styrk til menningarnefndar til upptöku á Hafnardagalagi sem hann hafði sjálfur samið. Rúnar vildi geta tekið lagið upp og veita íbúum Þorlákshafnar möguleika á að næla sér í lagið á...
Lesa fréttina Upptökur á Hafnardagalagi

Norðurlandameistarar

         
Lesa fréttina Norðurlandameistarar

Bergheimaleikskóli og tónlistarskólinn voru með tónleika

Leikskólinn og tónlistarskólinn buðu foreldrum upp á tónleika í morgunsárið. Flutt voru lög sem samin voru sérstaklega fyrir Tónlistarskóla Árnesinga og leikskóla á svæðinu. Örlygur Benediktsson samdi lögin og Menningarráð Suðurlands styrkti verkefnið. Gestur Áskelsson stjórnaði. ...
Lesa fréttina Bergheimaleikskóli og tónlistarskólinn voru með tónleika

Í tilefni Heilsudaga mun Golfklúbbur Þorlákshafnar bjóða til golfveislu

  Í tilefni Heilsudaga mun Golfklúbbur Þorlákshafnar bjóða til golfveislu Mánudaginn 24. maí (annar í hvítasunnu) ætlum við í Golfklúbbi Þorlákshafnar að bjóða til golfveislu. Frí golfkennsla verður í boði fyrir byrjendur sem og lengra komna sem...
Lesa fréttina Í tilefni Heilsudaga mun Golfklúbbur Þorlákshafnar bjóða til golfveislu

Heilsudagar 17. - 24. maí 2010

Heilsudagar 17. – 24. maí 2010   Nú hugum við að bættri heilsu með aukinni hreyfingu   Sundlaugin og Ræktin eru opin frá kl. 07:00 til 21:00 virka daga og kl. 10:00 – 17:00 um helgar.  ...
Lesa fréttina Heilsudagar 17. - 24. maí 2010

Uppgræðslusjóður Ölfuss veitir 3 milljónum kr. til landbótaverkefna í sveitarfélaginu

Uppgræðslusjóður Ölfuss veitir 3 milljónum kr. til landbótaverkefna í sveitarfélaginu.   Stjórn Uppgræðslusjóðs Ölfuss hefur samþykkt að úthluta 3 milljónum króna til margvíslegra landbótarverkefna í sveitarfélaginu, en verkefnin sem styrk hljóta eru margvísleg. Styrkþegum hefur verið tilkynnt...
Lesa fréttina Uppgræðslusjóður Ölfuss veitir 3 milljónum kr. til landbótaverkefna í sveitarfélaginu

Framboðslistar í Sveitarfélaginu Ölfusi vegna sveitarstjórnarkosninga 29. maí 2010

  Þann 8. maí 2010 kom kjörstjórn saman í Ráðhúsi Ölfuss, til að taka við framboðsgögnum vegna sveitarstjórnarkosninga 29. maí 2010.    Eftirfarandi framboð bárust:     Framboð...
Lesa fréttina Framboðslistar í Sveitarfélaginu Ölfusi vegna sveitarstjórnarkosninga 29. maí 2010