Ný útiljósmyndasýning við Selvogsbraut
Í morgun var formlega opnuð ný útiljósmyndasýning við Selvogsbraut á móti versluninni Kjarval. Þetta er í fimmta skipti sem opnuð er útisýning í sýningarkössum sem starfsmenn í SB skiltagerð smíðuðu fyrir menningarnefnd árið 2006...
03.06.2010