Krúnuskríkja í skrúðgarði Þorlákshafnar
Eftirtektasamir íbúar Þorlákshafnar tóku eftir manni vopnuðum myndavél með stórri aðdráttarlinsu við myndatöku í skrúðgarði bæjarins í síðustu viku. Málið skýrðist í grein sem birtist í Morgunblaðinu í gær. Þar segir frá því að óvenjulegir flækingsfuglar hafi sést nú í...
14.10.2010