Ólafur Örn Ólafsson hefur tekið formlega við starfi bæjarstjóra Ölfuss
Ólafur Örn Ólafsson fyrrverandi bæjarstjóri í Grindavík, hefur tekið við starfi bæjarstjóra í Sveitarfélaginu Ölfusi.
05.08.2010
Ólafur Örn Ólafsson fyrrverandi bæjarstjóri í Grindavík, hefur tekið við starfi bæjarstjóra í Sveitarfélaginu Ölfusi.
Edda Laufey Pálsdóttir hefur starfað í mörgum félagasamtökum og verið frumkvöðull að mörgum góðum málum í bæjarfélaginu. Hún greinir Hákoni Svavarssyni, nemanda í Grunnskólanum og sumarstarfsmanni á bókasafninu frá því hvernig skrúðgarðurinn varð til og hugmyndum sínum um hvernig nýta megi garðinn í framtíðinni.
Listasmiðja menningarnefndar sumarið 2010 ber yfirskriftina "skapandi endurvinnsla". Leiðbeinandi er Ágústa Ragnarsdóttir, en Menningarráð Suðurlands styrkir smiðjuna.