Willum Þór Þórsson valdi Þorlákshafnarbúann Guðmund Karl Guðmundsson í landsliðið í futsal (innifótbolta)
Willum Þór Þórsson, landsliðsþjálfari í Futsal, tilkynnti í dag hópinn sem tekur þátt í forkeppni Em dagana 21. 24. Janúar.
18.01.2011