Næsta vika verður undirlögð í fjölmenningarverkefnum
Það verður ýmislegt um að vera í næstu viku þegar fjölmenningu verður gert hátt undir höfði í Ölfusi.
Það verður ýmislegt um að vera í næstu viku þegar fjölmenningu verður gert hátt undir höfði í Ölfusi.
Nú er komið að því að huga að veiðidögum í Hlíðarvatni í sumar. Sama fyrirkomulag á sölu og í fyrra. Forsala fer fram fimmtudaginn 17. febrúar fyrir félagsmenn og mega félagsmenn þá kaupa 2 stangir en seinni salan fer fram 24. febrúar og þá er fjöldi stanga ótakmarkaður.
Svona áfangi hefur mikið að segja fyrir svona lítið bæjarfélag. Þetta gleður klárlega einhverja, segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari 1. deildar liðs Þórs Þorlákshafnar í körfuboltanum.
Auglýst hefur verið eftir styrkumsóknum og eru félög, einstaklingar og stofnanir hvött til að sækja um. Menningarfulltrúi Suðurlands verður í Þorlákshöfn til að leiðbeina og aðstoða umsækjendur 11. mars frá kl. 11-13
Dagmömmumorgnar bókasafnsins hafa verið vel sóttir í vetur og eru foreldrar sem eru heima meö börnin sín hvattir til að mæta á bókasafnið á miðvikudagsmorgnum.
Opnað hefur verið fyrir skráningu í Lífshlaupið 2011 sem hefst 2. febrúar næst komandi og stendur til og með 22. febrúar. Skráning fer fram inná heimasíðu verkefnisins