Hljómsveit frá Þorlákshöfn keppti í undanúrslitum Músíktilrauna
Þessa dagana stendur yfir hljómsveitakeppnin Músíktilraunir. Þetta er í þrítugasta skipti sem efnt er til Músíktilrauna fyrir unga fólkið. Sunnlendingar og Þorlákshafnarbúar hafa ekki látið sitt eftir liggja og nú líkt og í fyrra tók hljómsveit frá Þorlákshöfn þátt í...
28.03.2011