Fréttir

Greinagerð í kjölfar bókunar bæjarráðs um málefni tengd útboði á sorphirðu í sveitarfélaginu

Í kjölfar fréttaflutnings um útboð á sorphirðu í Sveitarfélaginu Ölfusi, var á fundi bæjarráðs ákveðið að birta ítarlega greinagerð um atburðarás og samskipti er varða þetta málefni.
Lesa fréttina Greinagerð í kjölfar bókunar bæjarráðs um málefni tengd útboði á sorphirðu í sveitarfélaginu
sundlaugII

Frá Íþróttamiðstöðinni

Nú er starfsmemi í Íþróttamiðstöðinni að komast á fullt skrið.

Lesa fréttina Frá Íþróttamiðstöðinni
Heilsustígar 001

Framkvæmdum lokið við  Heilsu- og æfingastíginn.

Framkvæmdum við heilsu- og æfingastíginn sem hófst í vor er nú lokið.  Heilsustígurinn er ný leið til bættrar lýðheilsu og fjölbreyttrar útivistar.

Lesa fréttina Framkvæmdum lokið við  Heilsu- og æfingastíginn.
Merki Ölfuss

Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Íþrótta – og æskulýðsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir  styrki úr Afreks – og styrktarsjóði  Sveitarfélagsins Ölfuss.
Lesa fréttina Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss
Gámaþjónustan

Yfirlýsing frá Gámaþjónustunni hf.

vegna málatilbúnaðar Jóns Franzsonar í Fréttablaðinu og á Bylgjunni 3. september.

Lesa fréttina Yfirlýsing frá Gámaþjónustunni hf.