Reglur vegna snjómoksturs í Þorlákshöfn
Viðmiðunarreglur snjómoksturs í Þorlákshöfn
Snjómokstur á götum (sjá kort):
Reynt verður að haga snjómokstri þannig að fyrst skal „stinga í gegn“ og mynda slóð og ræður þar forgangsröð gatna áður en byrjað er að breikka slóðina.
Mokstur hefst á forgangi 1 eða rauðum götum. Í forgangi 1 felst a…
17.11.2017