Fréttatilkynning
Norræna vistræktarhátíðin verður haldin í fyrsta sinn á Íslandi helgina 20-23. júlí. Hátíðin er haldin í sjötta sinn og hefur verið haldin á öllum sjálfráða Norðurlöndunum til þessa og nú er komið að Íslandi.
19.07.2017