Kjörskrá vegna alþingiskosninganna 28. október 2017.
Kjörskrá fyrir Sveitarfélagið Ölfus vegna alþingiskosninganna 28. október 2017 mun liggja frammi á bæjarskrifstofum Sveitarfélagsins að Hafnarbergo 1 Þorlákshöfn frá og með 18. október 2017.
Hægt verður að greiða atkvæði utankjörfundar á bæjarskrifstofum Ölfuss að Hafnarbergi 1, Þorlákshöfn frá og með 9. október nk. Opnunartími frá kl. 09:00-12:00 og 13:00-16:00 alla virka daga.
Uppbyggingasjóður Suðurlands - opnað hefur verið fyrir umsóknir
Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir í haust úthlutun Uppbyggingasjóðs Suðurlands.
Markmið sjóðsins er að fá sem flestar umsóknir frá frumkvöðlum og úr menningargeiranum á Suðurlandi.
Umsóknarfrestur er til og með 16. október næstkomandi.
Nánari upplýsingar um sjóðinn má finna á nýju heimasíðu SAS…
Föstudaginn 8.september er bókasafnsdagurinn haldinn hátíðlegur. Við munum að sjálfsögðu taka þátt. Við bjóðum öllum að koma þennan dag og fá lánað efni á bókasafninu án endurgjalds. Einnig verður dagurinn sektarlaus dagur og er því um að gera að koma og skila af sér gömlum syndum. Við hvetjum alla …