Blásið á blek - sýning í Galleríinu undir stiganum
Þóra Marta Kristjánsdóttir opnar sýningu í galleríinu Undir stiganum, miðvikudaginn 4. desember. Þóra er flestum Þorlákshafnarbúum kunn en hún ólst upp á Hvolsvelli en flutti hingað árið 1995 og bjó hér til ársins 2012. Þóra Marta fór á námskeið hjá Föndurlist fyrr á þessu ári og féll algjörlega fyr…
04.12.2024