Auglýsing um skipulag
Eftirtaldar deiliskipulagstillögur voru samþykktar í bæjarstjórn Ölfuss þann 27. febrúar 2025. Tillögurnar hafðu áður verið samþykktar til auglýsingar í skipulags- og umhverfisnefnd Ölfuss.
Sögusteinn Deiliskipulagsbreyting
Lögð er fram deiliskipulagsbreyting fyrir Sögustein á Grímslækjarheiði …
11.03.2025