Fréttir

olfusrettir 2016-5

Nýjar Ölfusréttir vígðar 

Nýjar Ölfusréttir voru vígðar síðastliðinn sunnudag, 18. september í mynni Reykjadals í Ölfusi.

Lesa fréttina Nýjar Ölfusréttir vígðar 
Syningaropnun 5

Sýning í Galleríinu undir stiganum: "50 ára saga Sigurbjargar" 

Sýning Sigurbjargar Eyjólfsdóttur opnaði formlega í gær í Galleríinu undir stiganum, fimmtudaginn 8. september. Sýningin ber heitið „50 ára saga Sigurbjargar“ og þar sýnir hún ýmsa muni sem hún hefur gert á 50 ára ferli sínum.
Lesa fréttina Sýning í Galleríinu undir stiganum: "50 ára saga Sigurbjargar" 
Uppbyggingarsjodur merki

Kynning á Uppbyggingarsjóði Suðurlands og handleiðsla um umsóknarformið

Hádegissúpufundir - Allir velkomnir og ókeypis aðgengur
Lesa fréttina Kynning á Uppbyggingarsjóði Suðurlands og handleiðsla um umsóknarformið
OLF---Logo_standandi_rgb

Kynnt afgreiðsla um stækkun á byggingarreit

Grenndarkynning vegna fyrirhugaðra byggingaframkvæmda.

Lesa fréttina Kynnt afgreiðsla um stækkun á byggingarreit
Bergheimar-504x384

Sambandslaust er við aðalsíma Leikskólans Bergheima

Vegna rafmagnsbilunar í Leikskólanum Bergheimum er ekki hægt að ná símasambandi við leikskólann í gegnum aðalnúmerið.

Lesa fréttina Sambandslaust er við aðalsíma Leikskólans Bergheima
blahafurIII

Sæunn Sæmundsdóttur fékk Bláháf á línuna

Tveir "mannætuhákarlar" veiðast á þremur dögum

Lesa fréttina Sæunn Sæmundsdóttur fékk Bláháf á línuna
ævar visindamadur-4

Ævar vísindamaður í heimsókn á bókasafni Ölfuss 

Ævar Þór Benediktsson rithöfundur, betur þekktur sem Ævar vísindamaður kíkti í heimsókn á bókasafn Ölfuss í morgun. 
Hann las úr tveimur bókum, Vélmennaárásinni sem kom út fyrr á þessu ári og Þín eigin hrollvekja sem kemur út seinna á þessu ári.
Það var fjölmennt á bókasafninu og skemmtu allir sér konunglega við að hlusta á Ævar og spjalla við hann. 
Lesa fréttina Ævar vísindamaður í heimsókn á bókasafni Ölfuss 
Barbara Gudnadottir

Barbara Guðnadóttir kveður Þorlákshöfn

Á föstudaginn síðastliðin hélt Barbara Guðnadóttir kveðjuhóf í Ráðhúskaffi.
Lesa fréttina Barbara Guðnadóttir kveður Þorlákshöfn
straeto

Strætó / Fréttatilkynning vetraráætlun höfuðborgarsvæðið og landsbyggðin

Vetraráætlun Strætó 2016 hefst eftirtalda daga Höfuðborgarsvæðið: 14. ágúst Suðurnes: 14. ágúst Norður- og Norðausturlandi: 28. ágúst Vestur- og Norðurlandi: 11. september Suðurland: 11. september...
Lesa fréttina Strætó / Fréttatilkynning vetraráætlun höfuðborgarsvæðið og landsbyggðin
Umhverfisverdlaun Olfuss 2016

Umhverfisverðlaun Ölfuss 2016

Umhverfisverðlaun Ölfuss 2016 hlutu Grænhóll og Rammi hf.

Lesa fréttina Umhverfisverðlaun Ölfuss 2016