Fréttir

Heimsokn-i-Olfus

Ölfus undirritar vinabæjarsamning við Changsha 

Mánudaginn 17. október síðastliðinn skrifuðu Gunnsteinn R. Ómarsson, bæjarstjóri Ölfuss og Shen Zhengjun, deildarstjóri erlendra samskipta Changsha borgar undir vinabæjarsamning Ölfuss og Changsha við hátíðlega athöfn á Fosshótel Reykjavík. 
Lesa fréttina Ölfus undirritar vinabæjarsamning við Changsha 
Utsvarslid_Olfus-2016

Tvöfaldur slagur Ölfuss og Hafnarfjarðar föstudaginn 21. október

Ölfus mætir Hafnarfirði í Útsvarinu á föstudaginn ásamt því að Þór Þorlákshöfn mæta Haukum á Ásvöllum í Hafnarfirði.
Lesa fréttina Tvöfaldur slagur Ölfuss og Hafnarfjarðar föstudaginn 21. október
Landgraedsla-i-Thorlakshofn

Rætt um uppgræðslu hjá Þorláksskóga

Að undanförnu hefur verið rætt um uppgræðslu landsvæðis sem gengur undir nafninu Þorláksskógar og er í nágrenni Þorlákshafnar eins og nafnið bendir til. Í því sambandi hefur verið horft til samvinnu Skógræktarinnar, Landgræðslunnar, sveitarfélagsins Ölfuss og Skógræktarfélags Íslands. 

Lesa fréttina Rætt um uppgræðslu hjá Þorláksskóga
Skjaldamerki

Kjörskrá vegna  alþingiskosninganna 29. október 2016

Kjörskrá fyrir Sveitarfélagið Ölfus vegna alþingiskosninganna 29. október 2016 mun liggja frammi á bæjarskrifstofum frá og með 19. október 2016 til kjördags.

Lesa fréttina Kjörskrá vegna  alþingiskosninganna 29. október 2016
OLF---Logo_standandi_rgb

Styrkumsóknir í lista- og menningarsjóð Ölfuss

Markaðs- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir eftir umsóknum um styrki úr lista- og menningarsjóði Ölfuss. 

Lesa fréttina Styrkumsóknir í lista- og menningarsjóð Ölfuss
OLF---Logo_standandi_rgb

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar við kosningar til Alþingis laugardaginn 29. október 2016

Lesa fréttina Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar
ljosmyndasyning robert karl ingimundarson3

Ljósmyndasýning Róberts Karls Ingimundarsonar „Sól rís – sól sest“ í Galleríinu undir stiganum

Ljósmyndasýning Róberts Karls Ingimundarsonar „Sól rís – sól sest“ opnaði í gær, fimmtudaginn 6. október í Galleríinu undir stiganum og verður til sýnis út október.

Lesa fréttina Ljósmyndasýning Róberts Karls Ingimundarsonar „Sól rís – sól sest“ í Galleríinu undir stiganum
OLF---Logo_standandi_rgb

Raufarhólshellir - skipulagslýsing

Fyrir liggur erindi að breyta aðalskipulagi yfir svæðið við Raufarhólshelli og vinna einnig deiliskipulag.
Lesa fréttina Raufarhólshellir - skipulagslýsing
Skemmdarverk2

Skemmdarverk framin í Skrúðgarðinum

Framin voru skemmdarverk í Skrúðgarðinum í vikunni, farið var um með spreybrúsa og spreyjað á ýmsa hluti. 
Lesa fréttina Skemmdarverk framin í Skrúðgarðinum
OLF---Logo_standandi_rgb

Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

 

Íþrótta – og æskulýðsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir  styrki úr Afreks – og styrktarsjóði  Sveitarfélagsins Ölfuss.

Lesa fréttina Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss