Fréttir

Vetur

Íbúar séu viðbúnir ofsaveðri

Veðurstofan varar við ofsaveðri á landinu öllu.  Hér á Suðurlandi er fólk hvatt til að vera ekki á ferðinni eftir klukkan 12 í dag en þá verður komið slæmt vetrarveður. Um þrjúleitið er reiknað með því að verði ofsaveður og síðar um daginn fávriðri.

Lesa fréttina Íbúar séu viðbúnir ofsaveðri
2010-11-10-002

Tilkynning um sorphirðu  

Í næstu viku er sorphirða, við verðum því miður á eftir áætlun þannig að við komum ekki fyrr en á Þriðjudaginn
Lesa fréttina Tilkynning um sorphirðu  
Aðventudagskrá í Þorlákshöfn

Aðventudagatal 2015

Þá er aðventudagatalið fyrir árið 2015 komið á netið. Menningarfulltrúi tók saman þá viðburði sem íbúar, félög og stofnanir vildu koma á framfæri og setti saman í dagatal sem vonandi auðveldar íbúum að halda utanum allt það sem í boði er á aðventunni í Ölfusi.
Lesa fréttina Aðventudagatal 2015
IMG_1493

Reglur um snjómokstur í dreifbýli

Vegagerðin metur hvenær þörf er á mokstri.

Lesa fréttina Reglur um snjómokstur í dreifbýli
Jólatré

Varðandi aðventudagskrá í kvöld

Veðurspá morgundagsins er ekki til þess fallin að efna til tónlistarflutnings og söngs úti við jólatréð. Þessvegna hefur verið ákveðið að fresta því að tendra ljós á jólatrénu á ráðhústorgi fram á sunnudaginn 6. desember klukkan 18:00. Hinsvegar verður markaðsstemning hjá fyrirtækjum og stofnunum í bænum þrátt fyrir veður.

Lesa fréttina Varðandi aðventudagskrá í kvöld
Gunnsteinn og Magnþóra

10 afmæli Leikfélags Ölfuss 

Leikfélag Ölfuss á 10 ára starfsafmæli í ár og margt hefur á daga félagsins drifið á afmælisárinu

Lesa fréttina 10 afmæli Leikfélags Ölfuss 
Björn Pálsson, handritshöfundur með bókina góðu

Saga Þorlákshafnar komin úr prentun

Í dag er merkisdagur í Þorlákshöfn þar sem bók Björns Pálssonar um Sögu Þorlákshafnar, er komin út. Af tilefni útgáfunnar er efnt til útgáfuveislu á Bæjarbókasafni Ölfuss kl 17:00 föstudaginn 27. nóvember.

Lesa fréttina Saga Þorlákshafnar komin úr prentun
Höfnin

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2015/2016

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir eftirtalin byggðarlög

Lesa fréttina Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2015/2016
Ráðhús Ölfuss 2006

Úthlutun styrkja úr Lista- og menningarsjóði Ölfuss

Á síðasta fundi menningar- og markaðsnefndar Ölfuss var gengið frá úthlutun úr Lista- og menningarsjóði sveitarfélagsins.  Sex styrkumsóknir bárust, samtals að upphæð 2.905.000 krónur. Til úthlutunar voru 315.000 krónur.
Lesa fréttina Úthlutun styrkja úr Lista- og menningarsjóði Ölfuss
Hraðahindrun1

Hraðahindranir settar upp

Framkvæmdir eru hafnar við að setja upp hindranir til að takmarka umferðahraða í nágrenni skólanna og íþróttamiðstöðvarinnar.
Lesa fréttina Hraðahindranir settar upp