Fréttir

Flutningur á sitkagreni

Sveitarfélagið fær tré að gjöf

Í gær unnu starfsmenn sveitarfélagsins að trjáflutningi, en eftir símhringingu í vor, samþykkti umhverfisstjóri að taka við stóru Sitkagreni að gjöf. Tréð hafði staðið að Selvogsbraut 13, stórt tré og sérlega fallegt.
Lesa fréttina Sveitarfélagið fær tré að gjöf
Rarik

Afboðað straumleysi í Þorlákshöfn

Straumlaust verður í Þorlákshöfn aðfaranótt fimmtudags 12. maí 2016 frá kl. 00.00 og fram til kl.06:00 vegna vinnu í aðveitustöð.

RARIK Suðurlandi.

Lesa fréttina Afboðað straumleysi í Þorlákshöfn
Umhverfisverðlaun Ölfuss 2016

Umhverfisverðlaun Ölfuss 2016

Umhverfisverðlaun Ölfuss voru veitt í fimmta sinn á Sumardaginn fyrsta, en áður hafa Eldhestar Völlum Ölfusi, Grunnskólinn í Þorlákshöfn, Vatnsverksmiðjan að Hlíðarenda í Ölfusi og Náttúra.is hlotið þau.  
Lesa fréttina Umhverfisverðlaun Ölfuss 2016
Strætó merkið

Fréttatilkynning frá Strætó

Sumaráætlun Strætó hefst á Suðurlandi 15. maí nk.
Lesa fréttina Fréttatilkynning frá Strætó
Aukin flokkun sorps kynnt

Aukin flokkun á sorpi hjá stofnunum

Lengi hefur verið rætt um það meðal starfsmanna og stjórnenda Sveitarfélagsins að þarft væri að fara í aukna flokkun á sorpi.  Bæði leik- og grunnskólinn í Þorlákshöfn hafa stigið skrefið til fulls með góðum árangri.

Lesa fréttina Aukin flokkun á sorpi hjá stofnunum
Merki Ölfuss

Garðlönd og vinnuskólinn

Garðlönd verða starfrækt í sumar og skráning í vinnuskóla Ölfuss er hafin!
Lesa fréttina Garðlönd og vinnuskólinn
Merki Ölfuss

Kæru íbúar í Odda-, Skálholts- og Egilsbraut!

Fimmtudaginn 28. apríl nk. verður lokað fyrir neysluvatnið frá kl. 10-12:00 vegna viðgerðar.
Lesa fréttina Kæru íbúar í Odda-, Skálholts- og Egilsbraut!
vegagerdinmerki

Breikkun Suðurlandsvegar í Ölfusi - kynningarfundur

Íbúum og hagsmunaaðilum í Ölfusi er boðið til kynningarfundar um fyrirhugaða breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss.  Fulltrúar Vegagerðarinnar munu kynna framkvæmdaráformin.

Lesa fréttina Breikkun Suðurlandsvegar í Ölfusi - kynningarfundur
32135_403251863748_136961043748_4213837_1621768_n

Sundlaugin verður opin á sumardaginn fyrsta

Sundlauginn er opinn á sumardaginn fyrsta frá kl. 10:00 til 17:00
Lesa fréttina Sundlaugin verður opin á sumardaginn fyrsta
Vidgerd OR

Viðgerð á hitaveitulögn

Viðgerð mun taka lengri tíma.

Lesa fréttina Viðgerð á hitaveitulögn