Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2016
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita árlega verðlaun fyrir framúrskarandi framlag á sviði menntunar á Suðurlandi sem um leið er hvatning til frekari dáða.
Aðventudagatal Ölfuss 2016
Fulltrúar frá Viðlagatryggingu Íslands (VTÍ ) komu í heimsókn til Þorlákshafnar nú í vikunni
Myndlistarsýning Hjördísar Alexandersdóttur opnaði í Galleríinu undir stiganum 3. nóvember síðastliðinn.
Verkin á sýningunni eru abstrakt myndi unnar með akrýl á striga.
Sýningin verður út nóvember og er opin á opnunartíma Bæjarbókasafns Ölfuss.
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita árlega verðlaun fyrir framúrskarandi framlag á sviði menntunar á Suðurlandi sem um leið er hvatning til frekari dáða.
Þann 26. október síðastliðinn skrifuðu Gunnsteinn R. Ómarsson, bæjarstjóri Ölfuss og Katrín Pétursdóttir, forstjóri Lýsis hf. undir samning vegna tímabundins leyfis fyrir fiskþurrkunarverksmiðju í Þorlákshöfn.
Með þessum samningi samþykkti Lýsi hf. að taka ákvörðun fyrir lok mars 2017 hvort það eigi að flytja starfsemina á nýtt iðnaðarsvæði vestan Þorlákshafnar eða loka verksmiðjunni án frekari uppbyggingar í Sveitarfélaginu Ölfusi.
Söfnumst saman á kvennafrídaginn á Ráðhústorginu í Þorlákshöfn kl. 14:50