Fréttir

vegagerdinmerki

Breikkun Suðurlandsvegar í Ölfusi - kynningarfundur

Íbúum og hagsmunaaðilum í Ölfusi er boðið til kynningarfundar um fyrirhugaða breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss.  Fulltrúar Vegagerðarinnar munu kynna framkvæmdaráformin.

Lesa fréttina Breikkun Suðurlandsvegar í Ölfusi - kynningarfundur
32135_403251863748_136961043748_4213837_1621768_n

Sundlaugin verður opin á sumardaginn fyrsta

Sundlauginn er opinn á sumardaginn fyrsta frá kl. 10:00 til 17:00
Lesa fréttina Sundlaugin verður opin á sumardaginn fyrsta
Vidgerd OR

Viðgerð á hitaveitulögn

Viðgerð mun taka lengri tíma.

Lesa fréttina Viðgerð á hitaveitulögn
Gatnamotin

Truflun á umferð

Viðgerð á hitaveitulögn á gatnamótunum við ljósin.

Lesa fréttina Truflun á umferð
Lið Ölfuss í Útsvari 2015-2016

Grannaslagur í Útsvari á föstudaginn

Það er von á spennandi viðureign í spurningaþættinum Útsvari föstudaginn 8. apríl.  Þá mætir lið Ölfuss, sem skipað er þeim Árnýju Leifsdóttur, Hannesi Stefánssyni og Ágústu Ragnarsdóttur, liði Árborgar í átta liða úrslitum.
Lesa fréttina Grannaslagur í Útsvari á föstudaginn
Aburdarskip

Fyrsta áburðarskip vorsins

Áburðurinn er byrjaður að koma til Þorlákshafnar eins og aðrir vorboðar.

Lesa fréttina Fyrsta áburðarskip vorsins
Reykjadalur

Sveitarfélagið Ölfus fær styrk til áframhaldandi uppbyggingar í Reykjadal

Nýverað var tilkynnt um úthlutanir styrkja úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða. Lesa má á tilkynningu á vef Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um úthlutun styrkja en Sveitarfélagið Ölfuss fékk 10 milljóna króna styrk til áframhaldandi uppbyggingu í Reykjadal.
Lesa fréttina Sveitarfélagið Ölfus fær styrk til áframhaldandi uppbyggingar í Reykjadal
Lógó SASS

Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum

Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi

Lesa fréttina Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum
straeto

Strætó ekur alla páskadagana

Strætó mun aka alla páskadagana. Yfir hátíðisdagana verður ekið samkvæmt hefðbundinni sunnudags áætlun.

Lesa fréttina Strætó ekur alla páskadagana
sundlaugII

Opnunartími Íþróttamiðstöðvar um páskahátíðina

Opnunartími Íþróttamiðstöðvar um páskahátíðina er eftirfarandi:
Lesa fréttina Opnunartími Íþróttamiðstöðvar um páskahátíðina