Fréttir

Bryggjudagar í Herjólfshúsi 2013

Bryggjugleði við Herjólfshúsið

Á laugardaginn verður sannkölluð bryggjugleði við Herjólfshúsið í Þorlákshöfn en þá verður boðið upp á skemmtun fyrir alla fjölskylduna frá klukkan 13.00 – 16.00
Lesa fréttina Bryggjugleði við Herjólfshúsið
Ljósveita

Lagning Ljósveitu að hefjast í Þorlákshöfn

Á næstu dögum mun Míla og TRS á Selfossi hefjast handa við lagningu Ljósveitu í Þorlákshöfn

Lesa fréttina Lagning Ljósveitu að hefjast í Þorlákshöfn
Eyðibýlið Baldurshagi, Mýrum, Hornafirði, Suðurlandi

Nú stendur yfir skráning á eyðubýlum á suðvesturlandi og m.a. í Ölfusinu

Í sveitum landsins er fjöldi eyðibýla og yfirgefinna íbúðarhúsa sem mörg hver eru vel byggð og geyma merka sögu

Lesa fréttina Nú stendur yfir skráning á eyðubýlum á suðvesturlandi og m.a. í Ölfusinu
Sumarlestur 2013

Leikjadagur Bókasafnsins

Öllum krökkum er boðið að koma og taka þátt í leikjadeginum næstkomandi föstudag

Lesa fréttina Leikjadagur Bókasafnsins
Upplýsingaskilti Reykjadal

Upplýsingaskilti um náttúru og öryggismál í Reykjadal

Þann 23. júní kl. 17 var afhjúpað upplýsingaskilti um náttúru Reykjadals sem sett var upp við Rjúpnabrekkur inn í Ölfusdal ofan við Hveragerði. Annað skilti verður síðan sett upp við Brúnkollubletti á Ölkelduhálsi. Þetta eru skilti með merktri gönguleið og upplýsingum um jarðfræði, náttúrufar og öryggismál á svæðinu. 
Lesa fréttina Upplýsingaskilti um náttúru og öryggismál í Reykjadal
Einar_Arnhildur

Blómatónleikar í kvöld í Þorlákskirkju

Söngvarinn Einar Clausen og píanóleikarinn Arnhildur Valgarðsdóttir efna til blómatónleika í Þorlákskirkju í kvöld
Lesa fréttina Blómatónleikar í kvöld í Þorlákskirkju
Dagskrá á 17. júní

Hátíðleg dagskrá í Þorlákshöfn á þjóðhátíðardaginn

Skipulag á þjóðhátíðardaginn var í höndum körfuknattleiksdeildar og frjálsíþróttadeildar Þórs.
Lesa fréttina Hátíðleg dagskrá í Þorlákshöfn á þjóðhátíðardaginn
Afmælishátíð Grunnskólans

Skólastefna Ölfuss

Unnið hefur verið að nýrri skólastefnu fyrir skóla í Ölfusi.

Lesa fréttina Skólastefna Ölfuss
Ráðhús Ölfuss 2006

Niðurstöður kosninga í Ölfusi

Kosningar til sveitarstjórna fóru fram síðastliðinn laugardag

Lesa fréttina Niðurstöður kosninga í Ölfusi
Hafnardagar 2014

Vel heppnaðir Hafnardagar

Þá eru Hafnardagar yfirstaðnir og vonandi allir búnir að skemmta sér vel
Lesa fréttina Vel heppnaðir Hafnardagar