Samstarf um skóla- og velferðarþjónustu
Skrifað var undir samstarfssamning um Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings í Hveragerði í gær
Skrifað var undir samstarfssamning um Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings í Hveragerði í gær
Á fundi bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss, fimmtudaginn 12. desember 2013, var fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árin 2014-2017 samþykkt
Nemendur í Grunnskólanum í Þorlákshöfn hafa staðið sig vel í samræmdu prófunum mörg undanfarin ár og ekki virðist marktækur munur á hæfni 15 ára drengja annarsvegar og 15 ára stúlkna hinsvegar, til að lesa sér til gangs, en það hefur verið eitt helsta umræðuefni í fjölmiðlum í kjölfar birtingar á niðurstöðum PISA könnunarinnar svokölluðu
Síðastliðinn laugardag setti Styrmir Dan tvöfalt íslandsmet í hástökki þegar hann stökk yfir 1,90 metra á aðventumóti Ármann
Föstudaginn 6. desember frá kl. 10-14:00 verður hafin sala á jólavörum og öðrum vörum. Boðið verður uppá kaffi og smákökur í tilefni dagsins.
Skipulagslýsingarnar eru á heimasíðu Ölfuss, www.olfus.is undir kassanum á forsíðunni, framkvæmdaleyfi og skipulag.