Fréttir

Innisundlaug Þorlákshafnar barnalaug

Vetraropnunartími í Sundlauginni

Vetraropnun í sundlauginni er sem hér segir:
Lesa fréttina Vetraropnunartími í Sundlauginni
mynd vegna bókasafnsdags 2013

Ratleikur og fleira af tilefni bókasafnsdagsins

Bókasafnsdagurinn verður haldinn hátíðlegur mánudaginn 9.september á bókasöfnum um allt land
Lesa fréttina Ratleikur og fleira af tilefni bókasafnsdagsins
Merki Ölfuss

Afreks- og styrktarsjóður Ölfuss

Íþrótta – og æskulýðsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir  styrki úr Afreks – og styrktarsjóði  Sveitarfélagsins Ölfuss.

 

Lesa fréttina Afreks- og styrktarsjóður Ölfuss
Brunavarnir Árnessýslu

Fréttatilkynning

Tilkynning um breytingar sem verða á eftirliti slökkvitækja og reykskynjara í íbúðarhúsnæði í dreifbýlinu.
Lesa fréttina Fréttatilkynning
Viktor Karl

Góður árangur og glæsileg Íslandsmet

Krakkarnir í Frjálsíþróttadeild Þórs hafa verið duglegir við æfingar í sumar og náð góðum árangri á mótum sumarsins.

Lesa fréttina Góður árangur og glæsileg Íslandsmet
Karfa og bolti

Komdu með í körfu

Öllum krökkum 6 – 12 ára (1. – 7. bekkur) er boðið á æfingar miðvikudag, fimmtudag og föstudag

28. - 30. ágúst frá kl 16:00 -17:30.

Lesa fréttina Komdu með í körfu
Stokkið í sjóinn á bryggjudegi Herjólfshússins

Herjólfshúsið í Þorlákshöfn

Senn lokar sumarrekstur Herjólfshússins og kveður handverksfólkið með tilboðsdögum og skemmtilegheitum
Lesa fréttina Herjólfshúsið í Þorlákshöfn
Skólasetning 2013

Skólastarf vetrarins að hefjast

Grunnskólinn í Þorlákshöfn var settur í dag, þriðjudaginn 20. ágúst, við hátíðlega athöfn í salarkynnum skólans
Lesa fréttina Skólastarf vetrarins að hefjast
Strætó merkið

Auknar almenningssamgöngur

Akstur á milli Þorlákshafnar og Reykjavíkur hefst 26. ágúst nk. (leið 53).  Ekið verður kvölds og morgna á virkum dögum frá Þorlákshöfn kl. 6:33 og 17:20 og frá Reykjavík kl. 5:43 og 16:30

Lesa fréttina Auknar almenningssamgöngur
Sumarlestur 2013

Þorgrímur Þráinsson les fyrir börnin

Sumarlestri bókasafnsins þetta árið lýkur næstkomandi mánudag
Lesa fréttina Þorgrímur Þráinsson les fyrir börnin