Auglýst eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna Íslendinga og Pólverja á sviði menningar
Umsóknarfrestur er til 22. janúar 2021.
Styrkirnir eru veittir með framlagi frá uppbyggingarsjóði EFTA. Pólsk stjórnvöld leggja til 5 milljónir evra til samstarfsverkefnanna. Sótt er um styrkina til Póllands og leiðir pólski samstarfsaðilinn umsóknarferlið. Verkefnin þurfa að standa…
Í haust var auglýst eftir tilnefningum til lista- og menningarverðlauna Sveitarfélagsins Ölfuss. Margar góðar tilnefningar bárust og eftir yfirferð var einróma samþykkt í bæjarráði að lista- og menningarverðlaun ársins skyldu falla þeim hjónum Sigríði Kjartansdóttur og Gesti Áskelssyni í skaut.
Í r…
Bæjarstjórn Ölfuss hefur samþykkt á fundi nr. 285, þann 30. nóvember 2020 að auglýsa eftirfarandi skipulagstillögur að deiliskipulagi, skv. 40. og 41. gr. skipulagslaga nr.123/2010, eftir afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar Ölfuss.
-Skipulagslýsing fyrir nýtt íbúðasvæði vestan Þorlákshafna…
Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Orku náttúrunnar ohf. fyrir framleiðslu á vetni við Hellisheiðarvirkjun.Verkefnið er hluti af skilgreindu þróunarverkefni á vegum Evrópusambandsins sem heitir "Hydrogen Mobility Europe (H2ME)" og eru lok verkefnisins dagsett 30.júní 2022. Ver…
Forkynning á tveimur skipulagstillögum
Eftirtaldar skipulagstillögur verða til kynningar skv. 3. mgr. 40 gr. skipulagslaga og 2. mgr. 30 gr. nr. 123/2010, á skrifstofu Sveitarfélagsins Ölfuss, Hafnarbergi 1 frá 26. nóvember til hádegis þann 30. nóvember.
- Skipulaglýsing fyrir nýtt íbúðasvæði ves…
Sveitarfélagið Ölfus hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogar FKA árið 2020
Viðurkenning Jafnvægisvogarinnar er veitt þeim fyrirtækjum og opinberum stofnunum sem unnið hafa á framúrskarandi hátt að markmiðum Jafnvægisvogar í sínum rekstri.