Fréttir

Forkynning á skipulagstillögum

Forkynning á skipulagstillögum

Eftirtaldar skipulagstillögur verða til kynningar skv. 2.mgr. 30. gr. og 3.mgr. 40. gr. skipulagslaga nr.123/2010, á skrifstofu Sveitarfélagsins Ölfuss að Hafnarbergi 1. Þær verða til sýnis frá 22. til 27. janúar 2021 áður en þær verða til umfjöllunar á 287. fundi bæjarstjórnar þann 28. janúar 2021.
Lesa fréttina Forkynning á skipulagstillögum
Forstöðumaður frístundastarfs barna og unglinga í Þorlákshöfn

Forstöðumaður frístundastarfs barna og unglinga í Þorlákshöfn

Óskað er eftir drífandi, hugmyndaríkum og ábyrgum einstaklingi
Lesa fréttina Forstöðumaður frístundastarfs barna og unglinga í Þorlákshöfn
Sérstakir íþrótta- og tómstundastyrkir vegna áhrifa af Covid-19

Sérstakir íþrótta- og tómstundastyrkir vegna áhrifa af Covid-19

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk vegna áhrifa af Covid-19
Lesa fréttina Sérstakir íþrótta- og tómstundastyrkir vegna áhrifa af Covid-19
Sérstakir íþrótta- og tómstundastyrkir vegna áhrifa af Covid-19

Sérstakir íþrótta- og tómstundastyrkir vegna áhrifa af Covid-19

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk vegna áhrifa af Covid-19
Lesa fréttina Sérstakir íþrótta- og tómstundastyrkir vegna áhrifa af Covid-19
Búseturéttur á Mánabraut til sölu

Búseturéttur á Mánabraut til sölu

Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir til sölu búseturétt í parhúsi sem staðsett er í byggðakjarna eldri borgara í Þorlákshöfn.
Lesa fréttina Búseturéttur á Mánabraut til sölu
Tillaga að starfsleyfi - Eldisstöðin Ísþór hf.

Tillaga að starfsleyfi - Eldisstöðin Ísþór hf.

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir fiskeldisstöð Ísþórs hf. að Nesbraut 23-27 í Þorlákshöfn. Starfsleyfið tekur til landeldis á laxfiskum. Hámark lífmassa á hverjum tíma má ekki fara yfir 1.800 tonn samkvæmt fyrirhuguðu starfsleyfi. Tillöguna ásamt gögnum er að finna á vef U…
Lesa fréttina Tillaga að starfsleyfi - Eldisstöðin Ísþór hf.
Biluð hitaveitudæla á Bakka

Biluð hitaveitudæla á Bakka

  Bilun hefur komið upp í dælu í annarri af tveimur borholum á Bakka þaðan sem heitu vatni er veitt til Þorlákshafnar. Skipta þarf um dælu og hefst vinna við það í dag og er áætlað að ný dæla verði komin í gagnið fljótlega eftir helgi gangi verkið vel. Ein borhola annar ekki allri …
Lesa fréttina Biluð hitaveitudæla á Bakka
Sundlaugin verður lokuð frá kl. 12:00 í dag

Sundlaugin verður lokuð frá kl. 12:00 í dag

Vegna bilunar í hitaveitu verður sundlaugin lokuð frá og kl. 12:00 í dag og um helgina og fram á mánudag.
Lesa fréttina Sundlaugin verður lokuð frá kl. 12:00 í dag
Menntaverðlaun Suðurlands 2020 - óskað er eftir tilnefningum

Menntaverðlaun Suðurlands 2020 - óskað er eftir tilnefningum

Frestur til tilnefninga rennur út á miðnætti 6.janúar 2021
Lesa fréttina Menntaverðlaun Suðurlands 2020 - óskað er eftir tilnefningum
Söfnun jólatrjáa í Þorlákshöfn

Söfnun jólatrjáa í Þorlákshöfn

Dagana 7. og 8. janúar munu starfsmenn Þjónustumiðstöðvar annast hirðingu jólatrjáa í bænum.
Lesa fréttina Söfnun jólatrjáa í Þorlákshöfn