Á 344.fundi bæjarráðs Ölfuss þann 4.febrúar sl. voru samþykktar tillögur sem fela í sér aukna akstursþjónustu við eldri borgara í Þorlákshöfn.
Verkefnið er til reynslu í 4 mánuði og verður það endurmetið að þeim tíma loknum. Markmiðið með akstursþjónustunni er að styðja við aldraða íbúa svo þeir ge…
Eftirtaldar skipulagstillögur voru samþykktar til auglýsingar skv. 1.msgr. 41.gr. skipulagslaga nr.123/2010, á 287. fundi bæjarstjórnar þann 28. janúar 2021
Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir til sölu búseturétti í tveimur parhúsum sem bæði eru staðsett við Mánabraut í byggðarkjarna eldri borgara í Þorlákshöfn.