Íbúakosning um aðal- og deiliskipulagstillögur vegna mölunarverksmiðju og hafnar í Keflavík við Þorlákshöfn hefst mánudaginn 25.nóvember 2024
Á 331.fundi bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss þann 15.05.2024 var samþykkt að fresta íbúakosningu um aðal- og deiliskipulagstillögur vegna mölunarverksmiðju og hafnar í Keflavík við Þorlákshöfn þar til frekari gögn lægju fyrir.Nú liggur fyrir að verkfræðistofan Cowi hefur tekið að sér að rannsak…
30.10.2024