Vegna breytinga á innheimtu gjalda vegna sorps - ýmsar upplýsingar
Sveitarfélaginu er óheimilt að niðurgreiða sorpmeðhöndlun.
Eins og öll önnur sveitarfélög á Íslandi hefur Sveitarfélagið Ölfus nú tekið upp greiðsluskyldu á sorpmóttökustöð sveitarfélagsins. Slíkt er nú orðin lagaleg skylda þar sem sveitarfélögum er gert skv. 2.mgr. 23. gr. laga um meðhöndlun úrgan…
03.01.2025