Fréttir

Fleiri bekkir við göngustíga

Fleiri bekkir við göngustíga

Farið var í átak á árinu við að fjölga setbekkjum við göngustígi í Þorlákshöfn. Bekkirnir eru á hellulögðu undirlagi en tekið var mið af tillögum frá öldungaráði um staðsetningu á bekkjunum. Fyrirhugað er að halda áfram með verkefnið á næstu árum ásamt fleiri umhverfisverkefnum sem fela í sér gróður…
Lesa fréttina Fleiri bekkir við göngustíga
Hugmyndakeppni um götunöfn í Vesturbyggð 3. og 4. áfanga

Hugmyndakeppni um götunöfn í Vesturbyggð 3. og 4. áfanga

Sveitarfélagið Ölfus hefur ákveðið að efna til hugmyndasamkeppni um götunöfn hverfinu Vesturbyggð 3. og 4. áfangi sem staðsett verða stutt sunnan við Suðurstrandarveg. Hverfið inniheldur 10 götur sem þarf að nefna. Sveitarfélagið kallar hér með eftir tillögum frá íbúum um hvað skuli nefna nýju gö…
Lesa fréttina Hugmyndakeppni um götunöfn í Vesturbyggð 3. og 4. áfanga
Tímabundnar lokanir á Hafnarvegi og Óseyrarbraut

Tímabundnar lokanir á Hafnarvegi og Óseyrarbraut

Tímabundnar lokanir á Hafnarvegi og Óseyrarbraut
Lesa fréttina Tímabundnar lokanir á Hafnarvegi og Óseyrarbraut
Auglýsing um skipulag

Auglýsing um skipulag

Eftirtaldar skipulagstillögur voru samþykktar af bæjarstjórn Ölfuss þann 26. september sl. Tillögurnar hafðu áður verið samþykktar til auglýsingar í skipulags- og umhverfisnefnd Ölfuss.   Nýtingarhlutfall lóða á iðnaðar og athafnasvæðum – Breyting á aðalskipulagi Lögð er fram lýsing v. aðalskipul…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulag
Nýr þjónustuvefur Ölfuss

Nýr þjónustuvefur Ölfuss

Ný útgáfa af þjónustuvef Ölfuss er komin inn á íbúagáttina á heimasíðu sveitarfélagsins. Með nýja þjónustuvefnum er einstaklingum og fyrirtækjum veittur aðgang að sínu svæði þar sem er hægt að nálgast viðskipta- og hreyfingayfirlit ásamt því að hafa aðgang að rafrænum umsóknum fyrir ýmsar þjónustur.…
Lesa fréttina Nýr þjónustuvefur Ölfuss
Gámasvæðið - opnun í dag

Gámasvæðið - opnun í dag

Gámasvæðið - opnun í dag
Lesa fréttina Gámasvæðið - opnun í dag
Íbúakönnun Byggðastofnunar - hvetjum íbúa sveitarfélagsins til að taka þátt

Íbúakönnun Byggðastofnunar - hvetjum íbúa sveitarfélagsins til að taka þátt

Nú fer fram könnun sem Maskína framkvæmir fyrir hönd Byggðastofnunar meðal íbúa um land allt (utan höfuðborgarsvæðis) vegna rannsókna á þjónustusókn og væntingum til breytinga á þjónustu. Könnunin er liður í að skilgreina þjónustusvæði og fá mynd af viðhorfum íbúa mismunandi svæða til breytinga á þ…
Lesa fréttina Íbúakönnun Byggðastofnunar - hvetjum íbúa sveitarfélagsins til að taka þátt
Óskað er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi 2024

Óskað er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi 2024

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem SASS mun veita formlega á ársþingi sínu í október 2024. Markmiðið með verðlaununum er að vekja jákvæða athygli á menningar…
Lesa fréttina Óskað er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi 2024
Kærleiksdagar í skólanum

Kærleiksdagar í skólanum

Kærleiksdagar í skólanum
Lesa fréttina Kærleiksdagar í skólanum
Íbúar athugið

Íbúar athugið

Íbúar athugið
Lesa fréttina Íbúar athugið