Litrík og skemmtileg ávaxtakarfa hjá skólakórunum
Á síðustu tónleikum Tóna við hafið sem haldnir voru á laugardaginn, fluttu skólakórar Grunnskóla Þorlákshafnar söngleikinn Ávaxtakörfuna. Söngleikurinn var aðlagað að þeim stóra hópi sem tók þátt í flutningnum. Fjölmenni mætti á söngleikinn og stóðu börnin sig...
28.05.2010