Fréttir

Litrík og skemmtileg ávaxtakarfa hjá skólakórunum

  Á síðustu tónleikum Tóna við hafið sem haldnir voru á laugardaginn, fluttu skólakórar Grunnskóla Þorlákshafnar söngleikinn Ávaxtakörfuna. Söngleikurinn var aðlagað að þeim stóra hópi sem tók þátt í flutningnum. Fjölmenni mætti á söngleikinn og stóðu börnin sig...
Lesa fréttina Litrík og skemmtileg ávaxtakarfa hjá skólakórunum

Vinnustaðakeppni, hjólað í vinnuna

Vinnustaðakeppni, Hjólað í vinnuna  5. – 25. maí   Íþrótta – og Ólympíusamband Íslands vekur athygli á að dagana 5.. – 25. maí n.k. mun fræðslu- og hvatningarverkefni ÍSÍ, Ísland á iði, standa fyrir vinnustaðakeppninni  „Hjólað í vinnuna“...
Lesa fréttina Vinnustaðakeppni, hjólað í vinnuna

Af ávöxtum og vináttu

  Síðustu tónleikar Tóna við hafið þennan vetur verða laugardaginn 1. maí þegar skólakórar Grunnskóla Þorlákshafnar flytja sögnleik sem byggir á Ávaxtakörfunni eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur. Sagan fjallar um viðkvæm mál eins og einelti, fordóma og vináttu. ...
Lesa fréttina Af ávöxtum og vináttu

Grænfáninn afhentur Grunnskólanum í Þorlákshöfn

Það var hátíðleg stund í Grunnskólanum í Þorlákshöfn þegar nemendur, starfsfólk skólans og gestir, þ.á. m. settur bæjarstjóri Guðni...
Lesa fréttina Grænfáninn afhentur Grunnskólanum í Þorlákshöfn

 Vel heppnað músíkmaraþon í Þorlákshöfn

  Síðastliðinn laugardag var í fyrsta skipti efnt til músíkmaraþons í Þorlákshöfn. Maraþonið var hluti af tónleikaröðinni Tónum við hafið og haldið í þeim tilgangi að vekja athygli á því fjölbreytta og gróskumikla tónlistarstarfi sem fram fer á svæðinu...
Lesa fréttina  Vel heppnað músíkmaraþon í Þorlákshöfn

Músíkmaraþon í Þorlákshöfn

Margir tónlistarhópar taka þátt, m.a. Lúðrasveit og Söngfélag Þorlákshafnar, Tónar og Trix og hljómsveitirnar The Fallen Prophecy og The Assassin of a beautiful Brunette sem tóku þátt í  Músíktilraunum. Síðarnefnda hljómsveitin lenti í þriðja sæti og var valin...
Lesa fréttina Músíkmaraþon í Þorlákshöfn

Tilkynning frá Almannavörnum

  Almannavarnanefnd Árnessýslu kom saman til fundar kl. 11:00 í morgun.  Á fundinn mætti Ágúst Gunnar Gylfason frá Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra og var farið yfir stöðuna vegna goss í Eyjafjallajökli og hugsanlegar afleiðingar af því  í Árnessýslu. Veðurspá...
Lesa fréttina Tilkynning frá Almannavörnum

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin var haldin í Versölum þriðjudaginn 13. apríl sl.   Að þessu sinni komu nemendur úr Vestmannaeyjum til Þorlákshafnar til keppninnar. Aðalmarkmið keppninnar er að vekja áhuga og athygli í skólum á vönduðum upplestri og framburði...
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin

Kraftur í ungu tónlistarfólki

  Undanfarið hefur ungt tónlistarfólk úr Þorlákshöfn vakið athygli vegna þátttöku í keppnum og á tónleikum. Hljómsveitin The Fallen Prophecy tók þátt í undankeppni Músíktilrauna og vakti mikla lukku er hún spilaði á árshátíð í Grunnskólanum í Þorlákshöfn ...
Lesa fréttina Kraftur í ungu tónlistarfólki

Fyrsta áburðarskipið

Fyrsta áburðarskipið þetta vorið kom til Þorlákshafnar á Páskadag.  Byrjað var að landa áburði á annan í páskum.  Nú var landað 2.400 tonnum af áburði sem var...
Lesa fréttina Fyrsta áburðarskipið