Englar á bókasafninu
Síðasta sýning ársins í Gallerí undir stiganum er englasýning. Það eru englar Hafdísar Þorgilsdóttur sem þarna eru til sýnis, en hún hefur lengi safnað englum.
Síðasta sýning ársins í Gallerí undir stiganum er englasýning. Það eru englar Hafdísar Þorgilsdóttur sem þarna eru til sýnis, en hún hefur lengi safnað englum.
Vegna tengingar á fráveitu, nýja lögn við eldri lögn við gatnamót Selvogsbrautar og Skálholtsbrautar, verður lokun á Selvogsbraut eins og myndin sýnir
Snjórinn lýsir upp skammdegið og gefur réttu stemninguna fyrir helgina framundan, enda voru bæjarstarfsmenn kátir þegar tekin var mynd af þeim að setja seríu á stórglæsilegt ráðhústréð.
Mikið annríki hefur verið á bókasafninu það sem af er mánaðar. Nýjar bækur streyma inn og boðið hefur verið upp á fjölmargar sögustundir og fleira.
Menningarfulltrúi vinnur að gerð aðventudagatals þar sem fram koma viðburðir í Ölfusi
Nemendur Grunnskólans í Þorlákshöfn koma afar vel út í samræmdum prófum sem tekin voru á haustdögum en prófin þreyta nemendur 4., 7. og 10. bekkjar.