Fréttir

Hafdís Þorgilsdóttir ásamt englum sínum og jesúmyndum

Englar á bókasafninu

Síðasta sýning ársins í Gallerí undir stiganum er englasýning. Það eru englar Hafdísar Þorgilsdóttur sem þarna eru til sýnis, en hún hefur lengi safnað englum.

Lesa fréttina Englar á bókasafninu
clip_image002

Tilkynning frá Sveitarfélaginu Ölfusi, um lokun á Selvogsbraut

Vegna tengingar á fráveitu, nýja lögn við eldri lögn við gatnamót Selvogsbrautar og Skálholtsbrautar, verður lokun á Selvogsbraut eins og myndin sýnir

Lesa fréttina Tilkynning frá Sveitarfélaginu Ölfusi, um lokun á Selvogsbraut
Ljósin hengd á jólatré á ráðhústorgi

Seríur festar á jólatréð

Snjórinn lýsir upp skammdegið og gefur réttu stemninguna fyrir helgina framundan, enda voru bæjarstarfsmenn kátir þegar tekin var mynd af þeim að setja seríu á stórglæsilegt ráðhústréð.

Lesa fréttina Seríur festar á jólatréð
Börn úr fyrsta bekk í heimsókn á norrænu bókasafnavikunni

Viðburðaríkur nóvember á bókasafninu

Mikið annríki hefur verið á bókasafninu það sem af er mánaðar. Nýjar bækur streyma inn og boðið hefur verið upp á fjölmargar sögustundir og fleira.

Lesa fréttina Viðburðaríkur nóvember á bókasafninu
Aðventudagatal Ölfuss 2011

Aðventudagatal Ölfuss komið í prentun

Aðventudagatal Ölfuss er komið í prentun og ætti að berast inn á heimili í Ölfusi fyrir helgi
Lesa fréttina Aðventudagatal Ölfuss komið í prentun
bordercollie

Hundaeigendur í Ölfusi

Bæjarstjórn Ölfuss vekur athygli hundaeigenda á nýrri samþykkt um hundahald í sveitarfélaginu.
Lesa fréttina Hundaeigendur í Ölfusi
midnaetursol

Viðburðir á aðventu á dagatali

Menningarfulltrúi vinnur að gerð aðventudagatals þar sem fram koma viðburðir í Ölfusi

Lesa fréttina Viðburðir á aðventu á dagatali
Safnahelgi á Suðurlandi 2011

Fjölmargir gestir kíktu við í Ráðhúsið um helgina

Efnt var til glæsilegrar lista- og handverkssýningar í Ráhúsinu í Þorlákshöfn um Safnahelgina.
Lesa fréttina Fjölmargir gestir kíktu við í Ráðhúsið um helgina
gafnaljos

Góður árangur í samræmdum prófum

Nemendur Grunnskólans í Þorlákshöfn koma afar vel út í samræmdum prófum sem tekin voru á haustdögum en prófin þreyta nemendur 4., 7. og 10. bekkjar.

Lesa fréttina Góður árangur í samræmdum prófum
Steinasýning í Hellisheiðarvirkjun

Jarðhitasýningin í Hellisheiðarvirkjun

Dr. Einar Gunnlaugsson, jarðfræðingur  og  Orkusýn ehf hafa komið fyrir steinasafni á þriðju hæð í Hellisheiðarvirkjun.  Steinarnir eru úr einkasafni dr.Einars og margir hverjir fágætir, en spanna alla steinaflóru landsins.   Steinarnir eru allir merktir með...
Lesa fréttina Jarðhitasýningin í Hellisheiðarvirkjun