Fréttir

menntaverdlaun1

Grunnskóli Þorlákshafnar fékk menntaverðlaunin 2011

Hr. Ólafur Ragnar Grímsson afhenti menntaverðlaun Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga 2011 á hátíðarfundi Fræðslunets Suðurlands og Háskólafélags Suðurlands í gær í hátíðarsal í Fjölbrautarskóla Suðurlands.

Lesa fréttina Grunnskóli Þorlákshafnar fékk menntaverðlaunin 2011

Nemendur í tónmennt í skólanum buðu foreldrum á tónleika

Nemendur í 1.-5. bekk grunnskólans buðu foreldrum sínum og bæjarstjóra á skemmtilega tónleika í morgun
Lesa fréttina Nemendur í tónmennt í skólanum buðu foreldrum á tónleika
Darrin Govens

Govens bestur í fyrri hluta móts

Darrin Govens, sem leikur með Þór Þorlákshöfn, var í dag valinn besti leikmaður fyrri hluta Íslandsmótsins í körfuknattleik en Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Grindavíkur var valinn besti þjálfarinn.
Lesa fréttina Govens bestur í fyrri hluta móts
Íbúafundur Ölfuss 2012

Vel heppnaður íbúafundur

Á íbúafundi í ráðhúsinu í gær héldu bæjarfulltrúar og forstöðumenn erindi um hin ýmsu málefni sveitarfélagsins
Lesa fréttina Vel heppnaður íbúafundur
usss-1

Söngvakeppni Samfés

Mikil stemmning var í íþróttamiðstöð Þorlákshafnar seinasta föstudag en þar fór fram USSS sem er undankeppni fyrir söngvakeppni Samfés. Um 400 ungmenni  úr 8.-10. bekk af öllu suðurlandi mættu með sinni félagsmiðstöð til að styðja við bakið á sínum keppendum.

Lesa fréttina Söngvakeppni Samfés
Orkuveita Reykjavíkur

Lokað fyrir heitt vatn í Þorlákshöfn í kvöld

Vegna bilunar á aðveituæð þarf að loka fyrir heita vatnið í Þorlákshöfn kl. 20:00 í kvöld.  Heitavatnslaust verður frá Þorlákshöfn og í dreifbýlinu að Bakka.  Gert er ráð fyrir að hleypa á vatni kl. 22:00 í kvöld.
Lesa fréttina Lokað fyrir heitt vatn í Þorlákshöfn í kvöld
Ráðhús Ölfuss 2006

Íbúafundur um málefni sveitarfélagsins

Boðað er til íbúafundar í Ráðhúskaffi þriðjudaginn 17. Janúar kl. 18.00.

Lesa fréttina Íbúafundur um málefni sveitarfélagsins
mikrafonn

USSS

USSS eða undankeppni söngvakeppni Samfés á suðurlandi verður haldin í íþróttamiðstöð Þorlákshafar föstudaginn 13. janúar.
Lesa fréttina USSS
Svanur Kristjánsson, fyrsti sveitarstjóri Ölfuss staðsettur í Þorlákshöfn

Myndir frá afmælshátíð í gluggum bókasafnsins

Komin er upp ljósmyndasýning á bókasafninu sem hægt er að skoða bæði úti og inni
Lesa fréttina Myndir frá afmælshátíð í gluggum bókasafnsins
P3100017

Kynningarfundur / íbúafundur

Kynning á skipulagi fyrir ylræktarver á iðnaðarlóð vestan við Hellisheiðarvirkjun.

Lesa fréttina Kynningarfundur / íbúafundur