Strætó á sunnudagsáætlun á uppstigningardag
Akstur vagna Strætó bs. á uppstigningardag, 17. maí, verður að venju samkvæmt sunnudagsáætlun.
Akstur vagna Strætó bs. á uppstigningardag, 17. maí, verður að venju samkvæmt sunnudagsáætlun.
Nú standa yfir lokaæfingar fyrir uppsetningu kóra og lúðrasveitar Grunnskóla Þorlákshafnar á söngleiknum Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner
Um síðustu helgi hittist leiklistafólk af öllu landinu á fundi í Ísafirði. Frá Þorlákshöfn fóru nokkrir félagar úr Leikfélagi Ölfuss. Á fundinum var tekin saman ályktun sem send hefur verið til allra helstu fjölmiðla landsins og ráðamanna. Ályktunin birtist hér fyrir neðan.
Fimmtudaginn 3. maí kl. 18 verður opnuð ný sýning á Bæjarbókasafni Ölfuss.
Í tilefni frábærs árangurs körfuboltaliðs Þórs í Þorlákshöfn býður Sveitarfélagið Ölfus til móttöku í Ráðhúskaffi, laugardaginn 5. maí n.k. milli klukkan 17.00 og 19.00.