Dagur gegn einelti
Dagurinn 8. nóvember er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu.
04.11.2013
Fólkið í dagdvöl á Egilsbraut 9 í Þorlákshöfn tóku þátt í verkefninu jól í skókassa sem KFUM og KFUK hafa staðið fyrir undanfarin ár.
Miðvikudagurinn 6. nóvember er sérstakur dagur en þá standa Samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, SAMFÉS, fyrir félagsmiðstöðvadeginum.
Líkt og undanfarin ár, taka stofnanir og fyrirtæki í Ölfusi virkan þátt í Safnahelgi á Suðurlandi sem hefst næstkomandi fimmtudag og stendur yfir til sunnudagsins 3. nóvember.
Föstudaginn 1. nóvember 2013 á Hilton Reykjavík Nordica. Þingið er öllum opið og aðgangur er ókeypis