Fréttir

Merki Ölfuss

Fjárhagsáætlun samþykkt

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss fyrir árin 2015-2018 var tekin til síðari umræðu á fundi bæjarstjórnar í gær 11. desember 2014 og samþykkt samhljóða.

Lesa fréttina Fjárhagsáætlun samþykkt
radhus

Til leigu verslunar- og þjónustuhúsnæði í Ráðhúsi Ölfuss

Sveitarfélagið Ölfus auglýsir til útleigu 41 m2 verslunar- og þjónustuhúsnæði á Hafnarbergi 1 í Þorlákshöfn, jarðhæð, Ráðhúsi Ölfuss
Lesa fréttina Til leigu verslunar- og þjónustuhúsnæði í Ráðhúsi Ölfuss
Poki_plastsofnun

Pokar fyrir plastflokkun

Nú gefst íbúum Ölfuss kostur á að flokka plast til viðbótar við flokkun í blátunnu

Lesa fréttina Pokar fyrir plastflokkun
Aðventustund í Þorlákshöfn 2014

Sérlega vel heppnað Jólakvöldi í Þorlákshöfn

Í kvöld ætla fyrirtæki, félagasamtök og stofnanir að taka höndum saman um að búa til skemmtilega jólastemningu í bænum.

Lesa fréttina Sérlega vel heppnað Jólakvöldi í Þorlákshöfn
Merki Ölfuss

Meðhöndlun á seyru til uppgræðslu

Samþykkt hefur verið að Sveitarfélagið Ölfus geri samning við Landgræðslu ríkisins um móttöku á seyru til að bera á land norðan og vestan við Þorlákshöfn

Lesa fréttina Meðhöndlun á seyru til uppgræðslu
Merki Ölfuss

Afgreiðsla bæjarstjórnar Ölfuss á breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss, 2010-2022 er varðar verslunar- og þjónustulóð í Þorlákshöfn

Bæjarstjórn Ölfuss heimilaði að tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss 2010-2022, að breyta íbúðahúsalóð við Oddabraut 24 í þjónustulóð, færi í lögboðinn auglýsingaferil sem lauk 10. október 2014
Lesa fréttina Afgreiðsla bæjarstjórnar Ölfuss á breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss, 2010-2022 er varðar verslunar- og þjónustulóð í Þorlákshöfn
Óveður

Óveður

Björgunarsveitin okkar hafði í nógu að snúast.

Lesa fréttina Óveður
Aðventustund 2012

Aðventudagskrá á ráðhústogi frestað fram á mánudag!

Ákveðið hefur verið að fresta dagskrá sem vera átti á ráðhústorginu klukkan 18:00 sunnudaginn 30. nóvember, fram til mánudagsins 1. desember vegna veðurs.
Lesa fréttina Aðventudagskrá á ráðhústogi frestað fram á mánudag!
Útsvar

Ölfusingar stóðu sig vel í Útsvari.

Lið Ölfuss stóð sig afskaplega vel í sinni fyrstu keppni í Útsvari sem haldin var í sjónvarpssal föstudaginn 28. nóvember.

Lesa fréttina Ölfusingar stóðu sig vel í Útsvari.
hræ2

Ágætu íbúar í Ölfusi

Ábending kom til okkar á bæjarskrifstofunni að einhver hafi hent hræi, beinagrind af kindum, upp með Gamla vegi eins og meðfylgjandi myndir sýna.
Lesa fréttina Ágætu íbúar í Ölfusi