Fréttir

Merki Sveitarfélagsins Ölfuss

Álagning fasteignagjalda 2018

Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Ölfusi fyrir árið 2018 er nú lokið.
Lesa fréttina Álagning fasteignagjalda 2018
Halldór Garðar Hermannsson er íþróttamaður ársins 2017

Halldór Garðar Hermannsson er íþróttamaður ársins 2017

Íþróttamaður Ölfuss árið 2017 er Halldór Garðar Hermannsson. Samkvæmt íþrótta- og æskulýðsnefnd var valið á íþróttamanni ársins mjög erfitt þar sem margir íþróttamenn úr Ölfusi sköruðu fram úr í sinni grein á síðasta ári. Það sem íþrótta- og æskulýðsnefnd hafði um Halldór Garðar að segja; Halldór …
Lesa fréttina Halldór Garðar Hermannsson er íþróttamaður ársins 2017
UPPFÆRT! Miðakerfi, nánari útskýring.

UPPFÆRT! Miðakerfi, nánari útskýring.

Við erum í óða önn að þróa miðakerfið að okkar allra þörfum. Við erum að sjálfsögðu að hvetja til flokkunar og okkar markmið er að gera þetta sem þægilegast og best fyrir alla. Því er mikilvægt að allir hjálpist að í þessari vinnu og séu jákvæðir og opnir gagnvart breytingum.  Hér fyrir neðan má sj…
Lesa fréttina UPPFÆRT! Miðakerfi, nánari útskýring.
Jón Yngvi á Bæjarbókasafni Ölfuss

Jón Yngvi á Bæjarbókasafni Ölfuss

Jón Yngvi Jóhannsson mun koma á Bæjarbókasafn Ölfuss miðvikudagskvöldið 17. janúar kl: 20.00. Jón Yngvi sem er bókmenntafræðingur að mennt og lektor á menntasviði Háskóla Íslands, munrýna í jólabækurnar og fara yfir það sem stendur upp úr því flóði. Jón Yngvi er ástríðufulluráhugakokkur og gaf t.d.…
Lesa fréttina Jón Yngvi á Bæjarbókasafni Ölfuss
Heilsufarsmæling í Þorlákshöfn.

Heilsufarsmæling í Þorlákshöfn.

SÍBS Líf og heilsa er forvarnarverkefni fyrir lífsstíl og heilbrigði þar sem SÍBS og Hjartaheill heimsækja hvert bæjarfélag og bjóða ókeypis heilsufarsmælingu og þátttöku um lífsstíl og heilsufar. Slík heilsufarsmæling verður í boði í Þorlákshöfn, 26. janúar frá 09:00 - 16:00. Mældur er blóðsykur…
Lesa fréttina Heilsufarsmæling í Þorlákshöfn.
Kynningarfundur um skipulagsmál í dag, 18. janúar kl. 17:00.  Jarðhitagarður á Hellisheiði.

Kynningarfundur um skipulagsmál í dag, 18. janúar kl. 17:00. Jarðhitagarður á Hellisheiði.

Kynningarfundur verður haldinn í Ráðhúsi Ölfuss, Versölum, litla sal, fimmtudaginn 18. janúar 2018 kl 17-18. Til kynningar er 10. breyting á deiliskipulagi fyrir virkjun á Hellisheiði. Breytingin felst í því að stækka skipulagssvæði virkjunar á Hellisheiði til norðvesturs meðfram Búrfellslínu og …
Lesa fréttina Kynningarfundur um skipulagsmál í dag, 18. janúar kl. 17:00. Jarðhitagarður á Hellisheiði.
Þrettándabrenna í Þorlákshöfn.

Þrettándabrenna í Þorlákshöfn.

Þrettándabrenna verður á tjaldstæði við íþróttamiðstöð Þorlákshafnar, 6. janúar kl: 19:30 (ef veður leyfir). Brennan er að sjálfsögðu í höndum brennumeistaranna í Kiwanis og sömuleiðis verður glæsileg flugeldasýning í boði Kiwanisklúbbsins Ölver.  Við munum fylgjast með veðri og uppfæra fréttina e…
Lesa fréttina Þrettándabrenna í Þorlákshöfn.
Söfnun jólatrjáa í Þorlákshöfn

Söfnun jólatrjáa í Þorlákshöfn

Söfnun jólatrjáa í Þorlákshöfn Dagana 8. og 9. janúar munu starfsmenn Þjónustumiðstöðvar annast hirðingu jólatrjáa í bænum.  Þeir bæjarbúar sem vilja nýta sér þessa þjónustu eru vinsamlega beðnir um að setja jólatrén út fyrir lóðarmörk fyrir þann tíma og ganga þannig frá þeim að þau geti ekki fokið…
Lesa fréttina Söfnun jólatrjáa í Þorlákshöfn