18 umsækjendur um stöðu bæjarstjóra í Ölfusi
Alls sóttu 18 aðilar um stöðu bæjarstjóra í Ölfusi en umsóknarfrestur rann út 2. júlí. Upphaflega sóttu 23 um stöðuna en fimm drógu umsókn sína til baka eftir að listi með umsækjendum var birtur umsækjendum.
Elliði Vignisson, fráfarandi bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, og Gís…
06.07.2018