Fréttir

Þjónustufulltrúi óskast til starfa á bæjarskrifstofur Ölfuss

Þjónustufulltrúi óskast til starfa á bæjarskrifstofur Ölfuss

Þjónustufulltrúi vinnur við afgreiðslu, almenn skrifstofu- og þjónustustörf og verkefni tengd bókhaldi og skjalavinnslu.
Lesa fréttina Þjónustufulltrúi óskast til starfa á bæjarskrifstofur Ölfuss
Sýningin áhugaverðir staðir í Ölfusi opnuð.

Sýningin áhugaverðir staðir í Ölfusi opnuð.

Opnun sýningarinnar áhugaverðir staðir í Ölfusi, á Selvogsbrautinni, í gær 9. ágúst, fór fram í blíðskapaðar veðri. Sýningin samanstendur af ljósmyndum sem Sveitarfélagið Ölfus hefur fengið leyfi til að nota frá ljósmyndurunum sjálfum og ekki hefði þessi hugmynd gengið upp nema vegna aðstoðar frá fj…
Lesa fréttina Sýningin áhugaverðir staðir í Ölfusi opnuð.
Sveitarfélagið Ölfus fagnar að sjálfsögðu fjölbreytileikanum.

Sveitarfélagið Ölfus fagnar að sjálfsögðu fjölbreytileikanum.

Sveitarfélagið Ölfus greip boltann á lofti eftir að okkur barst áskorun, frá mætum Þorlákshafnarbúa, um að flagga fána fjölbreytileikans. Við þökkum ábendinguna sem ýtti við okkur að drífa í að verða okkur úti um fána. Ekki var annað hægt en að fá nýja bæjastjórann okkar, Elliða Vignisson, til þess …
Lesa fréttina Sveitarfélagið Ölfus fagnar að sjálfsögðu fjölbreytileikanum.
Elliði Vignisson tekinn við störfum sem bæjarstjóri Ölfuss

Elliði Vignisson tekinn við störfum sem bæjarstjóri Ölfuss

Elliði Vignisson tók formlega við störfum sem bæjarstjóri Ölfuss í morgun, fimmtudaginn 9. ágúst.
Lesa fréttina Elliði Vignisson tekinn við störfum sem bæjarstjóri Ölfuss
Glæsilegt Unglingalandsmót UMFÍ að baki

Glæsilegt Unglingalandsmót UMFÍ að baki

Unglingalandsmót UMFÍ var haldið hér í Þorlákshöfn dagana 3.-5. ágúst. Rigning og rok var á föstudeginum en svo tók við rjómablíða á laugardeginum og sunnudeginum. Keppt var í ýmsum greinum s.s. fótbolta, strandblaki, kökuskreytingum, stafsetningu, bogfimi, sandkastalagerð o.fl. Það voru rúmlega 1300 keppendur á aldrinum 11 – 18 ára sem tóku þátt en um 8000 manns voru í bænum á meðan mótinu stóð.
Lesa fréttina Glæsilegt Unglingalandsmót UMFÍ að baki
Fyrsti dagur Unglingalandsmótsins í dag

Fyrsti dagur Unglingalandsmótsins í dag

Nú er fyrsti dagur Unglingalandsmóts UMFÍ í Þorlákshöfn. Á þessum fyrsta degi mætir fólk í bæinn og kemur sér fyrir á tjaldsvæðinu. Við bendum á að þátttakendur og forráðamenn þeirra þurfa að ná í mótsgögn í þjónustumiðstöð Unglingalandsmótsins (ULM) á svæðinu.
Lesa fréttina Fyrsti dagur Unglingalandsmótsins í dag
Nýir pottar teknir í notkun við Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar

Nýir pottar teknir í notkun við Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar

Búið er að taka 2 nýja potta í notkun við Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar.
Lesa fréttina Nýir pottar teknir í notkun við Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar
ELLIÐI VIGNISSON RÁÐINN BÆJARSTJÓRI SVEITARFÉLAGSINS ÖLFUSS

ELLIÐI VIGNISSON RÁÐINN BÆJARSTJÓRI SVEITARFÉLAGSINS ÖLFUSS

Gengið hefur verið frá ráðningu Elliða Vignissonar í starf bæjarstjóra Sveitarfélagsins Ölfuss. Elliði er 49 ára gamall og hefur undanfarin tólf ár starfað sem bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Auk þess sat Elliði í bæjarstjórn Vestmannaeyja og ýmsum nefndum og ráðum hjá Vestmannaeyjabæ frá árinu 2003. …
Lesa fréttina ELLIÐI VIGNISSON RÁÐINN BÆJARSTJÓRI SVEITARFÉLAGSINS ÖLFUSS
Molta í boði við móttöku- og flokkunarstöðina í Þorlákshöfn

Molta í boði við móttöku- og flokkunarstöðina í Þorlákshöfn

Kæru íbúar Ölfuss Búið er að koma moltu haganlega fyrir fyrir utan móttöku- og flokkunarsvæði Þorlákshafnar. Öllum er heimilt að sækja sér moltu til að bera í beðin sín. Motla er kraftmikill jarðvegsbætir sem gott er að blanda annarri mold í hlutföllunum 1/3 (1 hluti molta 2 hlutar mold) eða dreifa…
Lesa fréttina Molta í boði við móttöku- og flokkunarstöðina í Þorlákshöfn
Nýr aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Þorlákshöfn

Nýr aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Þorlákshöfn

Í vor var staða aðstoðarskólastjóra auglýst, þrjár umsóknir bárust. Eftir umsóknarferlið var Jónína Magnúsdóttir metin hæfust umsækjenda og ráðin í stöðuna.
Lesa fréttina Nýr aðstoðarskólastjóri við Grunnskólann í Þorlákshöfn