Afturköllun á úthlutuðum lóðum
Hafi lóðarhafi ekki fylgt ákvæðum sem var gert grein fyrir við úthlutun lóðar mun bæjarstjórn afturkalla lóðarúthlutunina 9. nóvember 2018.
Lóðarhöfum sem ekki hafa enn uppfyllt úthlutnarreglur verður send lokaviðvörun.
25.10.2018