Þollóween skammdegishátíðin verður haldin í fjórða sinn í Þorlákshöfn dagana 25.-30. október.
Þollóween er samfélagslegt verkefni þar sem hópur af konum úr þorpinu leggur fram hugvit og mikla sjálfboðavinnu til að gera skammdegið skemmtilegra og búa til vettvang fyrir fólk á öllum aldri til að eiga saman ógleymanlegar stundir.
18.10.2021