Á vormánuðum munu framkvæmdir hefjast við uppsetningu á nýjum vatnsrennibrautum við sundlaugina. Nýju brautirnar verða glæsilegar og er mikil tilhlökkun hjá íbúum og gestum að geta farið salíbunu í brautunum.
Ákveðið var að blása til nafnasamkeppni um heiti á brautunum en þær eru þrjár (sjá mynd).…
Uppeldi, tengsl og foreldrahlutverkið, sérstaklega fyrir foreldra 1 - 5 ára barna.
Námskeiðið er á vegum Geðheilsumiðstöðvar barna og er í boði bæði sem staðnám eða fjarnám.
Námskeiðið miðar að því að:
fræða foreldra um tengslamyndun og samskipti
mæta barni á viðeigandi hátt út frá þroskastig…
Laus er til úthlutunar íbúð fyrir aldraða að Egilsbraut 9 í Þorlákshöfn.
Íbúðin er 53,8 m2 og er með einu svefnherbergi.
Íbúðunum að Egilsbraut 9 er ætlað að vera hentugur búsetukostur þar sem einstaklingar geta haldið eigin heimili sem lengst við sem bestar aðstæður.
Forsenda þess að geta sótt um íbúð að Egilsbraut 9 er að umsækjandi uppfylli öll eftirfarandi skilyrði…
Eftirtaldar deiliskipulagstillögur voru samþykktar í bæjarstjórn Ölfuss þann 27. febrúar 2025. Tillögurnar hafðu áður verið samþykktar til auglýsingar í skipulags- og umhverfisnefnd Ölfuss.
Sögusteinn Deiliskipulagsbreyting
Lögð er fram deiliskipulagsbreyting fyrir Sögustein á Grímslækjarheiði …
Í gær var undirritaður verksamningur við Íslenska gámafélagið hf. um sorphirðu í sveitarfélaginu. Verkið felst í söfnun úrgangs úr sorp- og endurvinnsluílátum við öll heimili í Sveitarfélaginu Ölfusi bæði í þéttbýli og dreifbýli auk þjónustu við mótttöku- og flokkunarstöð sveitarfélagsins við Norður…
Forsaga
Fyrir fimm árum síðan var gert samkomulag á milli Sveitarfélagsins Ölfus og Hjallastefnunnar um formlegt samstarf. Vegna þess að leikskólinn Bergheimar var á þeim tíma, og er enn, eini leikskóli sveitarfélagsins var það mat skólastjórnanda, foreldra og fulltrúa sveitarfélagsins að innleiðin…
Frá og með næsta hausti munu tveir leikskólar, Bergheimar og Hraunheimar, verða starfræktir í Sveitarfélaginu Ölfusi. Starfsmenn skólaþjónustu Ölfuss ákváðu að kanna hug foreldra/forráðamanna sem eiga börn á leikskólaaldri.
Könnun verður send til foreldra/forráðamanna sem eru með barn/börn á leiksk…