Fréttir

Gjöf til bókasafnsins

Gjöf til bókasafnsins

Bókasafninu var í dag færð gjöf, ríflegt gjafakort sem ætlað er til að kaupa spil í spiladeild safnsins. Það voru þær Jóna og Ingveldur sem afhentu gjafakortið fyrir hönd kortagerðarkvenna á Níunni. Starfskona safnsins er meyr yfir þessari velvild og hefur þegar pantað spil fyrir upphæðina.   Hja…
Lesa fréttina Gjöf til bókasafnsins
Jólasveinagluggarnir í Ölfusi opna 12. desember

Jólasveinagluggarnir í Ölfusi opna 12. desember

Fjölskyldufjör og jólagetraun Í Þorlákshöfn má finna 13 fallega skreytta jólasveinaglugga. Hver gluggi táknar ákveðinn jólasvein og felst getraunin í að giska á heiti jólasveinsins. Í jólasveinagluggunum má líka finna orð sem þið leggið á minnið eða takið mynd af, raðið síðan orðunum í rétta orðarö…
Lesa fréttina Jólasveinagluggarnir í Ölfusi opna 12. desember
Heilsuefling eldri borgara á nýju ári

Heilsuefling eldri borgara á nýju ári

Sveitarfélagið Ölfus býður eldri borgurum og öryrkjum sveitarfélagsins upp á líkamsþjálfun og fræðslu þar sem markmiðið er að virkja og hvetja eldra fólk og öryrkja til að byggja upp og bæta líkamlega og andlega heilsu sína.  Færni sjúkraþjálfun sér um verkefnið fyrir hönd sveitarfélagsins. Upplysi…
Lesa fréttina Heilsuefling eldri borgara á nýju ári
Litla Sandfell

Auglýsing um forkynningu á skipulagstillögum

Eftirtaldar skipulagstillögur verða til forkynningar á bæjarskrifstofunni, fyrir umfjöllun í bæjarstjórn Ölfuss þann 14. desember, í samræmi við 30. gr. og 3. málsgrein 40. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. Tillögurnar hafa verði samþykktar til auglýsingar í skipulags- og umhverfisnefnd Ölfuss.  …
Lesa fréttina Auglýsing um forkynningu á skipulagstillögum
Lóð laus til umsóknar

Lóð laus til umsóknar

Lóð laus til umsóknar
Lesa fréttina Lóð laus til umsóknar
Innilaugin opnar í dag 1.desember

Innilaugin opnar í dag 1.desember

Innilaug í Þorlákshöfn opnar í dag eftir endurbætur Það gleður marga að búið er að opna inni sundlaugina í Þorlákshöfn eftir endurbætur en laugin er einkar vinsæl hjá fjölskyldufólki, með leiktækjum sem þau yngstu elska og notaleg fyrir mömmur og pabba. Skipt var um gólfefni utan laugar og voru se…
Lesa fréttina Innilaugin opnar í dag 1.desember
Hlekkur á 323.fund bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss fimmtudaginn 30.11.2023

Hlekkur á 323.fund bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss fimmtudaginn 30.11.2023

323.fundur bæjarstjórnar Ölfuss
Lesa fréttina Hlekkur á 323.fund bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss fimmtudaginn 30.11.2023
Opnunartími bókasafns í dag 28.nóvember

Opnunartími bókasafns í dag 28.nóvember

Í dag, þriðjudaginn 28.nóvember, er opið á bókasafninu frá 13:00 - 16:00
Lesa fréttina Opnunartími bókasafns í dag 28.nóvember
Aðventudagatal Ölfuss 2023

Aðventudagatal Ölfuss 2023

Aðventan í Sveitarfélaginu Ölfusi er viðburðarík og er tilvalið að taka þátt og njóta lífsins. Að skapa stemningu í sveitarfélaginu er samstarfsverkefni okkar allra. Aðventudagatal Ölfuss er fjölbreytt og ættu allir að finna viðburð við sitt hæfi. Það er tilvalið að að njóta jólaundirbúnings í heim…
Lesa fréttina Aðventudagatal Ölfuss 2023
Jólasveinagluggar í Ölfusi - Viltu vera með ?

Jólasveinagluggar í Ölfusi - Viltu vera með ?

Ungir sem aldnir hlakka til að fylgjast með jólasveinunum þegar þeir fara að þramma til byggða með eitthvað gott í skóinn en Stekkjastaur mætir fyrstur þann 12. desember. Síðan þramma þeir til byggða hver á fætur öðrum með eitthvað skemmtilegt í poka.  12. desember er fyrirhugað að opna fallega skr…
Lesa fréttina Jólasveinagluggar í Ölfusi - Viltu vera með ?