Fréttir

Nýr þjónustuvefur Ölfuss

Nýr þjónustuvefur Ölfuss

Ný útgáfa af þjónustuvef Ölfuss er komin inn á íbúagáttina á heimasíðu sveitarfélagsins. Með nýja þjónustuvefnum er einstaklingum og fyrirtækjum veittur aðgang að sínu svæði þar sem er hægt að nálgast viðskipta- og hreyfingayfirlit ásamt því að hafa aðgang að rafrænum umsóknum fyrir ýmsar þjónustur.…
Lesa fréttina Nýr þjónustuvefur Ölfuss
Gámasvæðið - opnun í dag

Gámasvæðið - opnun í dag

Gámasvæðið - opnun í dag
Lesa fréttina Gámasvæðið - opnun í dag
Íbúakönnun Byggðastofnunar - hvetjum íbúa sveitarfélagsins til að taka þátt

Íbúakönnun Byggðastofnunar - hvetjum íbúa sveitarfélagsins til að taka þátt

Nú fer fram könnun sem Maskína framkvæmir fyrir hönd Byggðastofnunar meðal íbúa um land allt (utan höfuðborgarsvæðis) vegna rannsókna á þjónustusókn og væntingum til breytinga á þjónustu. Könnunin er liður í að skilgreina þjónustusvæði og fá mynd af viðhorfum íbúa mismunandi svæða til breytinga á þ…
Lesa fréttina Íbúakönnun Byggðastofnunar - hvetjum íbúa sveitarfélagsins til að taka þátt
Óskað er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi 2024

Óskað er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi 2024

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem SASS mun veita formlega á ársþingi sínu í október 2024. Markmiðið með verðlaununum er að vekja jákvæða athygli á menningar…
Lesa fréttina Óskað er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi 2024
Kærleiksdagar í skólanum

Kærleiksdagar í skólanum

Kærleiksdagar í skólanum
Lesa fréttina Kærleiksdagar í skólanum
Íbúar athugið

Íbúar athugið

Íbúar athugið
Lesa fréttina Íbúar athugið
Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss
Lesa fréttina Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss
Auglýsing á skipulagstillögum

Auglýsing á skipulagstillögum

Eftirtaldar skipulagstillögur voru samþykktar af bæjarstjórn Ölfuss þann 29. ágúst sl. Tillögurnar hafðu áður verið samþykktar til auglýsingar í skipulags- og umhverfisnefnd Ölfuss. Stóragerði lóð 1 – Breyting á aðalskipulagi Breytingin nær til hluta íbúðarbyggðar Stóragerði (ÍB18) þar sem fyrirhu…
Lesa fréttina Auglýsing á skipulagstillögum
Nýtt stjórnendateymi er við Grunnskólann í Þorlákshöfn, Garðar Geirfinnsson aðstoðarskólastjóri, Ólí…

Upphaf skólaárs í Þorlákshöfn

Grunnskólinn í Þorlákshöfn var settur við hátíðlega athöfn í gær. Ólína skólastjóri er nýkomin aftur til starfa eftir árs námsleyfi og flutti ræðu þar sem hún bauð nemendur, foreldra og starfsfólk hjartanlega velkomin til starfa. Hún lagði áherslu á mikilvægi þess að taka vel á móti nýjum nemendum e…
Lesa fréttina Upphaf skólaárs í Þorlákshöfn
Heilsuefling, virkni og vellíðan fyrir eldra fólk

Heilsuefling, virkni og vellíðan fyrir eldra fólk

Sveitarfélagið Ölfus býður öllum íbúum 60 ára og eldri og öryrkjum uppá líkamsþjálfun í samstarfi við Færni sjúkraþjálfun. Markmiðið er að byggja upp og bæta líkamlega og andlega heilsu. Hauststarfið hefst 3. sept og er fjórum sinnum í viku.  Virk þátttaka í félagsstarfi lífgar upp á daginn og get…
Lesa fréttina Heilsuefling, virkni og vellíðan fyrir eldra fólk