Nýr þjónustuvefur Ölfuss
Ný útgáfa af þjónustuvef Ölfuss er komin inn á íbúagáttina á heimasíðu sveitarfélagsins. Með nýja þjónustuvefnum er einstaklingum og fyrirtækjum veittur aðgang að sínu svæði þar sem er hægt að nálgast viðskipta- og hreyfingayfirlit ásamt því að hafa aðgang að rafrænum umsóknum fyrir ýmsar þjónustur.…
26.09.2024