Fréttir

Fyrirhuguð aðalskipulagsbreyting, Árbær IV

Fyrirhuguð aðalskipulagsbreyting, Árbær IV

Skipulagslýsing v/ aðalskipulagsbreytingar og gerð deiliskipulags.
Lesa fréttina Fyrirhuguð aðalskipulagsbreyting, Árbær IV
Skipulag í kynningu: Deiliskipulag og greinargerð er varðar reitinn Í8 í aðalskipulagi.

Skipulag í kynningu: Deiliskipulag og greinargerð er varðar reitinn Í8 í aðalskipulagi.

Samkvæmt skipulagslögum, nr. 123/2010 hefur bæjarstjórn Ölfuss samþykkt 31. ágúst 2017 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir reit innan Í8, íbúðasvæði við Hjarðarból samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Á hluta reitsins er staðfest deiliskipulag fyrir 8 íbúðahús. Fyrir liggur tillaga a…
Lesa fréttina Skipulag í kynningu: Deiliskipulag og greinargerð er varðar reitinn Í8 í aðalskipulagi.
Hraðavaraskilti

Hraðavaraskilti

Nýtt hraðavaraskilti á Hafnarbergi.
Lesa fréttina Hraðavaraskilti
Skipulag í kynningu: Skipulags- og matslýsing fyrir hafnarsvæðið í Þorlákshöfn.

Skipulag í kynningu: Skipulags- og matslýsing fyrir hafnarsvæðið í Þorlákshöfn.

Skipulags- og matslýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss 2010-2022.
Lesa fréttina Skipulag í kynningu: Skipulags- og matslýsing fyrir hafnarsvæðið í Þorlákshöfn.
Ráðhús Ölfus

Kjörfundur í Sveitarfélaginu Ölfusi

Kjörfundur vegna alþingiskosninganna 28. október 2017 verður í Versölum Hafnarbergi 1 Þorlákshöfn.
Lesa fréttina Kjörfundur í Sveitarfélaginu Ölfusi
Styrkumsóknir í lista- og menningarsjóð Ölfuss

Styrkumsóknir í lista- og menningarsjóð Ölfuss

Markaðs- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir eftir umsóknum um styrki úr lista- og menningarsjóði Ölfuss.
Lesa fréttina Styrkumsóknir í lista- og menningarsjóð Ölfuss
Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Íþrótta – og æskulýðsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir styrki úr Afreks – og styrktarsjóði Sveitarfélagsins Ölfuss.
Lesa fréttina Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss
Kjörskrá vegna alþingiskosninganna 28. október 2017.

Kjörskrá vegna alþingiskosninganna 28. október 2017.

Kjörskrá fyrir Sveitarfélagið Ölfus vegna alþingiskosninganna 28. október 2017 mun liggja frammi á bæjarskrifstofum Sveitarfélagsins að Hafnarbergo 1 Þorlákshöfn frá og með 18. október 2017.
Lesa fréttina Kjörskrá vegna alþingiskosninganna 28. október 2017.
Listrými - Myndlist fyrir alla

Listrými - Myndlist fyrir alla

Dagskrá myndlistarnámskeiða Listrýmis, í Listasafni Árnesinga veturinn 2017-2018 eru fjölbreytt.
Lesa fréttina Listrými - Myndlist fyrir alla
Jólatónleikar með Sigríði Thorlacius og Valdimar

Jólatónleikar með Sigríði Thorlacius og Valdimar

Miðasala er hafin á þennan frábæra viðburð.
Lesa fréttina Jólatónleikar með Sigríði Thorlacius og Valdimar