Fréttir

Heilsufarsmæling í Þorlákshöfn.

Heilsufarsmæling í Þorlákshöfn.

SÍBS Líf og heilsa er forvarnarverkefni fyrir lífsstíl og heilbrigði þar sem SÍBS og Hjartaheill heimsækja hvert bæjarfélag og bjóða ókeypis heilsufarsmælingu og þátttöku um lífsstíl og heilsufar. Slík heilsufarsmæling verður í boði í Þorlákshöfn, 26. janúar frá 09:00 - 16:00. Mældur er blóðsykur…
Lesa fréttina Heilsufarsmæling í Þorlákshöfn.
Kynningarfundur um skipulagsmál í dag, 18. janúar kl. 17:00.  Jarðhitagarður á Hellisheiði.

Kynningarfundur um skipulagsmál í dag, 18. janúar kl. 17:00. Jarðhitagarður á Hellisheiði.

Kynningarfundur verður haldinn í Ráðhúsi Ölfuss, Versölum, litla sal, fimmtudaginn 18. janúar 2018 kl 17-18. Til kynningar er 10. breyting á deiliskipulagi fyrir virkjun á Hellisheiði. Breytingin felst í því að stækka skipulagssvæði virkjunar á Hellisheiði til norðvesturs meðfram Búrfellslínu og …
Lesa fréttina Kynningarfundur um skipulagsmál í dag, 18. janúar kl. 17:00. Jarðhitagarður á Hellisheiði.
Þrettándabrenna í Þorlákshöfn.

Þrettándabrenna í Þorlákshöfn.

Þrettándabrenna verður á tjaldstæði við íþróttamiðstöð Þorlákshafnar, 6. janúar kl: 19:30 (ef veður leyfir). Brennan er að sjálfsögðu í höndum brennumeistaranna í Kiwanis og sömuleiðis verður glæsileg flugeldasýning í boði Kiwanisklúbbsins Ölver.  Við munum fylgjast með veðri og uppfæra fréttina e…
Lesa fréttina Þrettándabrenna í Þorlákshöfn.
Söfnun jólatrjáa í Þorlákshöfn

Söfnun jólatrjáa í Þorlákshöfn

Söfnun jólatrjáa í Þorlákshöfn Dagana 8. og 9. janúar munu starfsmenn Þjónustumiðstöðvar annast hirðingu jólatrjáa í bænum.  Þeir bæjarbúar sem vilja nýta sér þessa þjónustu eru vinsamlega beðnir um að setja jólatrén út fyrir lóðarmörk fyrir þann tíma og ganga þannig frá þeim að þau geti ekki fokið…
Lesa fréttina Söfnun jólatrjáa í Þorlákshöfn
Tilkynning til íbúa Þorlákshafnar!

Tilkynning til íbúa Þorlákshafnar!

Samkvæmt nýrri lögreglusamþykkt III. kafli 22. gr. er m.a. talað um að "í þéttbýli má ekki leggja vörubifreiðum sem eru 7,5 tonn að leyfðri heildarþyngd eða meira og fólksflutningabifreiðum sem flytja mega 10 farþega eða fleiri, á götum eða almenningsbifreiðastæðum nema þau séu til þess ætluð.
Lesa fréttina Tilkynning til íbúa Þorlákshafnar!
Frá flugeldasýningu Kiwanismanna 2016.

Nýárskveðja!

Sveitarfélagið Ölfus sendir starfsmönnum, íbúum sveitarfélagsins og nærsveitungum bestu óskir um gleðilegt nýtt ár með þakklæti fyrir árið sem er að líða.
Lesa fréttina Nýárskveðja!
Lið Ölfuss sló út Kópavog í Útsvarinu.

Lið Ölfuss sló út Kópavog í Útsvarinu.

Lið Ölfuss stóð sig aldeilis vel föstudaginn 22. desember þegar það sló lið Kópavogs út með látum. Það verður ekki tekið af liðinu okkar að þau mættu glaðlynd og jólaleg í þáttinn og tilbúin í alvöru keppni. Til að gera langa sögu stutta þá gjörsigruðu þau lið Kópavogs með 89 stigum gegn 49. Þetta …
Lesa fréttina Lið Ölfuss sló út Kópavog í Útsvarinu.
Útsvar: Ölfus - Kópavogur, 22. desember.

Útsvar: Ölfus - Kópavogur, 22. desember.

Þá er komið að annarri umferð Útsvarsins og að þessu sinni mætum við ,,nágrönnum" okkar í Kópavogi. Liðið okkar sýndi það og sannaði, í síðustu umferð, að það getur allt og það sem meira er þá eru þau svo skemmtileg.  Það er alveg ofsalega mikill styrkur í að hafa kunnugleg andlit í salnum og því b…
Lesa fréttina Útsvar: Ölfus - Kópavogur, 22. desember.
Nýtt miðakerfi á gámasvæðinu.

Nýtt miðakerfi á gámasvæðinu.

Kæru íbúar Ölfuss. Í kjölfar umræðu sem skapast hefur vegna nýs miðakerfis á gámasvæðinu, sem fyrirhugað er að taka upp frá og með áramótum, tel ég nauðsynlegt að nefna nokkur atriði er snúa að því máli. Rökin fyrir því að taka upp þetta miðakerfi er að minnka kostnað okkar íbúa við gámasvæðið. Þe…
Lesa fréttina Nýtt miðakerfi á gámasvæðinu.
Þorlákshöfn

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss fyrir árið 2018 ásamt þriggja ára áætlun 2019-2012 var samþykkt samhljóða á fundi bæjarstjórnar Ölfuss 14. desember sl.
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss