Fréttir

ÚRSLIT Í ÚTSVARI STAÐREYND!

ÚRSLIT Í ÚTSVARI STAÐREYND!

Það er ekki annað hægt að segja en að snillingarnir þrír úr Ölfusinu, þau Árný, Hannes og Magnþóra, kunni að búa til skemmtilegt sjónvarpsefni! Tveir þættir í röð hjá þeim þar sem allt er undir í lokin. Ölfusingar drógust á móti liði Fljótsdalshéraðs í undanúrslitum og hafa sumir haft orð á því að þ…
Lesa fréttina ÚRSLIT Í ÚTSVARI STAÐREYND!
Vinnuskóli Ölfuss

Vinnuskóli Ölfuss

Skráning í vinnuskóla Ölfuss er hafin!
Lesa fréttina Vinnuskóli Ölfuss
Garðlönd

Garðlönd

Garðlöndin verða starfrækt í sumar á sama stað og í fyrra, sunnan við Finnsbúð / norðan við íþróttavellina
Lesa fréttina Garðlönd
Vorið er komið

Vorið er komið

Nýr götusópur sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Vorið er komið
Auglýsing um framboðslista í Sveitarfélaginu Ölfusi

Auglýsing um framboðslista í Sveitarfélaginu Ölfusi

Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninganna sem fram fara þann 26. mai 2018 rennur út kl. 12:00 á hádegi laugardaginn 5. maí 2018 og skulu framboðslistar hafa borist kjörstjórn fyrir þann tíma.
Lesa fréttina Auglýsing um framboðslista í Sveitarfélaginu Ölfusi
Undanúrslit Útsvarsins á föstudaginn 27. apríl!

Undanúrslit Útsvarsins á föstudaginn 27. apríl!

Þá er komið að því... Ölfus er í fyrsta skiptið í undanúrslitum í Útsvarinu...
Lesa fréttina Undanúrslit Útsvarsins á föstudaginn 27. apríl!
Íbúar í Básahrauni, Eyjahrauni , Norðurbyggð og Sambyggð athugið!

Íbúar í Básahrauni, Eyjahrauni , Norðurbyggð og Sambyggð athugið!

Vegna tengingar verður lokað fyrir vatnið þriðjudaginn 24. april frá kl: 16:30 og fram eftir degi.
Lesa fréttina Íbúar í Básahrauni, Eyjahrauni , Norðurbyggð og Sambyggð athugið!
Merki Sveitarfélagsins Ölfuss

Vorhreinsun í Þorlákshöfn

Byrjað verður að sópa götur í Þorlákshöfn mánudaginn 23. apríl nk. Vinsamlegast leggið ekki bifreiðum, hjólhýsum, tjaldvögnum, kerrum o.fl. í götunni á þeim tíma.
Lesa fréttina Vorhreinsun í Þorlákshöfn
Þorláksskógar skjóta rótum

Þorláksskógar skjóta rótum

Mánudaginn 16. apríl var haldinn íbúafundur vegna Þorláksskóga. Á fundinum kynntu Sveitarfélagið Ölfus, Landgræðslan og Skógræktin verkefnið sem byggir á samningi þeirra á milli. Meðal framsögumanna var Þorlákshafnarbúinn Edda Laufey Pálsdóttir sem sagði skemmtilega frá því hvernig var að búa við sa…
Lesa fréttina Þorláksskógar skjóta rótum
Stækkun Íþróttahússins í Þorlákshöfn.

Stækkun Íþróttahússins í Þorlákshöfn.

Undirritun samnings, um stækkun íþróttahússins í Þorlákshöfn, fór fram í íþróttamiðstöð Þorlákshafnar, föstudaginn 13. apríl. Það eru Trésmíðar Sæmundar ehf. og Garpar ehf. sem munu vinna verkið og voru það fulltrúar frá þeim ásamt Gunnsteini Ómarssyni bæjarstjóra sem undirrituðu samningana. Jafnfra…
Lesa fréttina Stækkun Íþróttahússins í Þorlákshöfn.