Fréttir

Lokun framlengd í Reykjadal / Reykjadalur closed!

Lokun framlengd í Reykjadal / Reykjadalur closed!

Umhverfisstofnun auglýsti lokun svæðis í Reykjadal í Ölfusi  31. mars síðastliðinn í tvær vikur. Umrætt svæði er nr. 752 á náttúruminjaskrá. Framkvæmdir hófust flótlega á um 600 metra kafla þar sem ástand svæðisins var hvað verst. Stígurinn hefur verið jafnaður, ýmist með því efni sem í honum var eð…
Lesa fréttina Lokun framlengd í Reykjadal / Reykjadalur closed!
Þorlákskógar. Íbúafundur í Ráðhúsinu í Þorlákshöfn 16. apríl kl. 17:00-18:30.

Þorlákskógar. Íbúafundur í Ráðhúsinu í Þorlákshöfn 16. apríl kl. 17:00-18:30.

Landgræðslu og skógræktarverkefni á Hafnarsandi.                                                            Dagskrá: 17:00 - Þorláksskógar - hvaða þýðingu hefur verkefnið fyrir samfélagiðGunnsteinn R. Ómarsson bæjarstjóri og Árni Bragason landgræðslustjóri 17:20 - Með sandinn í skónum - reynslusa…
Lesa fréttina Þorlákskógar. Íbúafundur í Ráðhúsinu í Þorlákshöfn 16. apríl kl. 17:00-18:30.
Lið Ölfuss komið áfram í undanúrslit í Útsvari!

Lið Ölfuss komið áfram í undanúrslit í Útsvari!

Í kvöld tryggði lið Ölfuss sér sæti í undanúrslitum Útsvarsins, en liðið skipa þau Árný, Hannes og Magnþóra. Ölfus keppti við ógnarsterkt lið Seltjarnarness, sem skipað er þeim Karli Pétri Jónssyni, Sögu Ómarsdóttur og Stefáni Eiríkssyni. Keppnin var æsispennandi og má segja að úrslitin hafi ekki r…
Lesa fréttina Lið Ölfuss komið áfram í undanúrslit í Útsvari!
ÚTSVAR: 8 liða úrslit Útsvarsins 6. apríl!

ÚTSVAR: 8 liða úrslit Útsvarsins 6. apríl!

Þá er loksins komið að því! Lið Ölfuss, skipað sem fyrr þeim Árnýju, Hannesi og nýliðanum okkar henni Magnþóru, munu keppa fyrir hönd Ölfuss, föstudaginn 6. apríl. Þar munu þau etja kappi við Seltjarnarnes. Lið Seltjarnarness er skipað þeim Birni Gunnlaugssyni, Sögu Ómarsdóttir og Stefáni Eiríkssyni…
Lesa fréttina ÚTSVAR: 8 liða úrslit Útsvarsins 6. apríl!
Virkilega vel heppnuð og fjölsótt páskaeggjaleit.

Virkilega vel heppnuð og fjölsótt páskaeggjaleit.

Foreldrafélag Grunnskólans í Þorlákshöfn stóð fyrir páskaeggjaleit í dag, föstudaginn langa. Föstudagurinn langi þótt lengi vel einn lengsti og ,,leiðinlegasti" dagur ársins, því var upplagt hjá foreldrafélaginu að bjóða uppá þessa skemmtilegu uppákomu í skrúðgarðinum. Það var múgur og margmenni af…
Lesa fréttina Virkilega vel heppnuð og fjölsótt páskaeggjaleit.
Tilboð: Öryggisgirðing umhverfis tollgeymslusvæðið í Þorlákshöfn.

Tilboð: Öryggisgirðing umhverfis tollgeymslusvæðið í Þorlákshöfn.

Þorlákshöfn, kt. 420190-1909, óskar eftir tilboðum í öryggisgirðingu umhverfis 3,7 ha. tollgeymslusvæði sem verið er að útbúa í Þorlákshöfn. Girðingin skal vera viðurkennd öryggisgirðing umhverfis tollgeymslusvæði ásamt rafstýrðu 6 metra rennihliði, þ. e. um 763,5 metrar af girðingu auk hliðs. Í t…
Lesa fréttina Tilboð: Öryggisgirðing umhverfis tollgeymslusvæðið í Þorlákshöfn.
Umsóknir í Umhverfissjóð Íslenskra Fjallaleiðsögumanna.

Umsóknir í Umhverfissjóð Íslenskra Fjallaleiðsögumanna.

Umhverfissjóður Íslenskra Fjallaleiðsögumanna veitir styrki á tveggja ára fresti. Sjóðnum er ætlað að úthluta styrkjum til verkefna sem stuðla að verndun náttúru Íslands.  Fyrirtæki, einstaklingar, eignarhaldsfélög, félagasamtök, sveitarfélög og opinberar stofnanir geta fengið framlög frá sjóðnum. U…
Lesa fréttina Umsóknir í Umhverfissjóð Íslenskra Fjallaleiðsögumanna.
Opnunartími Íþróttamiðstöðvar um páskahátíðina

Opnunartími Íþróttamiðstöðvar um páskahátíðina

Vinsamlegast takið eftir breyttum opnunartíma um páskana. 29. mars. Skírdagur ....................10:00 til 17:00 30. mars. Föstudagurinn langi.....lokað 01. apríl. Páskadagur..................lokað 02. apríl. Annar í páskum..........10:00 til 17:00 Ragnar MatthíassonÍþrótta- og æskulýðsfulltrú…
Lesa fréttina Opnunartími Íþróttamiðstöðvar um páskahátíðina
Umhverfisvika í Grunnskólanum í Þorlákshöfn

Umhverfisvika í Grunnskólanum í Þorlákshöfn

Grunnskólinn í Þorlákshöfn, sem er Grænfánaskóli, mun taka þessa viku í það að ganga um bæinn og fegra hann með því að hreinsa til. Nemendur og starfsfólk skólans hafa haft orð á því, nú þegar sést til sólar, að allt of mikið af rusli sé á víð og dreif um bæinn okkar. Af þeim sökum ætla allir nemend…
Lesa fréttina Umhverfisvika í Grunnskólanum í Þorlákshöfn
Litrík mósaík listasmiðja í Listasafni Árnesinga.

Litrík mósaík listasmiðja í Listasafni Árnesinga.

Litrík mósaík listasmiðja fyrir alla fjölskylduna, krakkana, mömmu, pabba, ömmu og afa, í Listasafni Árnesinga, laugardaginn 17. mars kl. 13-16. Fögnum vori og hækkandi sól og búum til litríkar vorgrímur og páskagreinar skreyttar með pappírsmósaík og litríkum fjöðrum. Allt efni á staðnum og þáttta…
Lesa fréttina Litrík mósaík listasmiðja í Listasafni Árnesinga.