Fréttir

Grænfáni 01

Bergheimar fær fyrsta grænfánann

Katrín Magnúsdóttir frá Landvernd kom og færði Bergheimum fyrsta Grænfánann og afhenti Svölu Ósk Sævarsdóttur formanni umhverfisnefndar Bergheima fánann ásamt viðurkenningarskjali. 
Lesa fréttina Bergheimar fær fyrsta grænfánann

Tónar og trix fá góða gesti og Sigurbjörg sýnir skóflur

Það er mikið um að vera í Þorlákshöfn í dag. Nú eru Tónar og trix að taka á móti tveimur kórum eldri borgara af höfuðborgarsvæðinu, munu þetta mæta fólk syngjast á í einhverja stund.  Kl...
Lesa fréttina Tónar og trix fá góða gesti og Sigurbjörg sýnir skóflur
Styrkveiting Menningarráðs

Menningarfulltrúi Suðurlands verður með viðtalstíma og ráðgjöf á bókasafninu í dag, 6. maí

Viðtalstími og ráðgjöf menningarfulltrúa Suðurlands vegna styrkumsókna 2015 verður á Bæjarbókasafni Ölfuss, miðvikudaginn 6. maí frá klukkan 13:00-15:00. Upplýsingar um Uppbyggingasjóð Suðurlands má finna HÉR  Sjá alla viðtalstíma: mán 4. Hvolsvöllur...
Lesa fréttina Menningarfulltrúi Suðurlands verður með viðtalstíma og ráðgjöf á bókasafninu í dag, 6. maí

Breyttar reglur um styrkveitingar til menningarmála

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Ölfuss voru samþykktar tillögur menningarnefndar um breytingar á reglum um styrkveitingar á menningarsviði. Með breytingunum er sett inn í reglurnar ákveðin hámarksupphæð sem hægt er að veita í ferðastyrki.
Lesa fréttina Breyttar reglur um styrkveitingar til menningarmála
Ráðhúsið í vetrarbúningi

Hreinsunarátak  6. maí til - 20. maí!

Allir eru hvattir til að taka til hendinni þessa daga og tína laust rusl í kringum sig.  Gaman væri ef íbúar mundu líka hreins út fyrir sínar lóðir td. utan við og meðfram girðingum og gangstéttum þar sem það á við.
Lesa fréttina Hreinsunarátak  6. maí til - 20. maí!
Heiðrún í erfiðri vinnu?

Vinnuskóli Ölfuss

Skráning er hafin í vinnuskóla Ölfuss!
Lesa fréttina Vinnuskóli Ölfuss
kartolfur

Garðlönd

Umsóknarfrestur um garðlöndin er til og með 13. maí nk.

Lesa fréttina Garðlönd
Ráðhús Ölfuss 2005

Skuldir lækka og fjárhagur styrkist

Á fundi bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss, fimmtudaginn 30. apríl 2015, var ársreikningur sveitarfélagsins fyrir árið 2014 tekinn til síðari umræðu og staðfestingar en fyrri umræða um ársreikninginn fór fram á fundi bæjarstjórnar 26. mars 2015.
Lesa fréttina Skuldir lækka og fjárhagur styrkist
Umhverfisverðlaun 2015 - II

Náttúran.is hlaut umhverfisverðlaun Ölfuss 2015

Umhverfisverðlaun Ölfuss 2015 hlaut Náttúran.is fyrir metnaðarfulla vefsíðu um umhverfismál sem á jákvæðan hátt hvetur almenning og fyrirtæki til að skapa sjálfbært samfélag.
Lesa fréttina Náttúran.is hlaut umhverfisverðlaun Ölfuss 2015
Þorpið í þorpinu

Þorpið í þorpinu

Í þessari viku standa yfir þemadagar í Grunnskólanum í Þorlákshöfn

Lesa fréttina Þorpið í þorpinu