Fréttir

Frá nýárstónleikum Lúðrasveitar Þorlákshafnar

Stórglæsilegir nýárstónleikar lúðrasveitarinnar

Síðastliðinn laugardag efndi Lúðrasveit Þorlákshafnar til nýárstónleika í Versölum
Lesa fréttina Stórglæsilegir nýárstónleikar lúðrasveitarinnar
Æfing Lúðrasveitar Þorlákshafnar

Lúðrasveitin loksins aftur með nýárstónleika

Lúðrasveit Þorlákshafnar efnir til stórviðburðar í Þorlákshöfn næstkomandi laugardag, 17. janúar, þegar hún heldur sína rómuðu nýárstónleika.
Lesa fréttina Lúðrasveitin loksins aftur með nýárstónleika

Bókabæirnir austanfjalls boða til fundar

Bókabæirnir austanfjalls boða til fundar þann 17. janúar næstkomandi. Bókabæirnir voru stofnaðir í september 2014 og eru samstarf þriggja sveitafélaga, Árborgar, Hveragerðis og Ölfuss. Viðtökur hafa verið afar jákvæðar og góðar og nokkrir viðburðir hafa þegar verið haldnir í...
Lesa fréttina Bókabæirnir austanfjalls boða til fundar
Merki Ölfuss

Breyting á sorphirðudögum í byrjun janúar 2015

Sorphirða klárast í Þorlákshöfn í dag 7. janúar og í dreifbýlinu 8. janúar.
Lesa fréttina Breyting á sorphirðudögum í byrjun janúar 2015
Hætt við þrettándabrennu

Hætt við þrettándabrennu

Ákveðið hefur verið að hætta við blysför, brennu og flugeldasýningu af tilefni síðasta degi jóla.

Lesa fréttina Hætt við þrettándabrennu
Merki Ölfuss

Tilkynning frá byggingarfulltrúa um gæðastjórnunarkerfi hjá hönnuðum, byggingarstjórum og iðnmeisturum

Samkvæmt lögum um mannvirki nr. 160/2010 eiga allir hönnuðir, byggingarstjórar og iðnmeistarar að vera komnir með gæðastjórnunarkerfi skráð hjá Mannvirkjastofnun frá og með ársbyrjun 2015.

Lesa fréttina Tilkynning frá byggingarfulltrúa um gæðastjórnunarkerfi hjá hönnuðum, byggingarstjórum og iðnmeisturum
Áramótakveðja

Áramótakveðja

 ...
Lesa fréttina Áramótakveðja
Íþróttamaður ársins Eva Lind Elíasdóttir

Íþróttamaður ársins Eva Lind Elíasdóttir

Eva Lind Hefur lagt stund á frjálsaríþróttir og knattspyrnu. Hún leikur með Umf. Selfossi í efstu deild og er þar lykilleikmaður. Liðið endaði í fjórða sæti deildarinnar og spilaði til úrslita í Bikarkeppni KSÍ. Eva lék 14 leiki með liðinu og skoraði  4 mörk.  Hún var einnig valin í æfingahóp  U- 19 landslið Íslands sem lék á æfingamóti í Austurríki á síðasta sumri.

Í frjálsumíþróttum varð húm m.a. Íslandsmeistari í kúluvarpi stúlkna 18-19 ára innanhúss með kast uppá 11,99 m.

Lesa fréttina Íþróttamaður ársins Eva Lind Elíasdóttir
Gámaþjónustan

Sorphirða

Næsta hreinsun á nýju ári er mánudaginn 5. janúar í Þorlákshöfn og þriðjudag og miðvikudag 6. og 7. janúar er dreifbýlið. 

Lesa fréttina Sorphirða
Gleðileg jól

Gleðileg jól

Sveitarfélagið Ölfus óskar þér og þínum gleðilegra jóla með þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

Lesa fréttina Gleðileg jól